Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 54

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 54
50 S Y R P A rekana hafði af Hvammverjum, Þórsteini og Ásgrími, um 1254- 5, muni vera inn sami og Steinþór kvistungr (Gunnarsson, Klængssonar, bróSir Jóns járnbúks í Víðidalstungu, og Halls kvists), sá er fylgdi Eyjólfi ofsa til Flugumýrarbrennu 125 3, og ekki hefir Gizur viljaS glettast viS kvistunga eptir aS hann tók til sín ingibjörgu systur þeirra, setn síSar varS móSir Gizurar galla. Steinþór þessi mun einmitt vera faSir Sokka, föSur þeirra Bergs ábóta, Steinþórs príors, Halldórs og Gríms. MóSir Sokkasona var ÞuríSr Einarsdóttir, systir Ásgríms aS VarSgjá (Landn. 4, 35 7). Þórgrímr kertasveinn Einarsson var bróSir Ásgríms, svo aS Einar faSir þeirra mun vera = Einar af Öxna- hóli (d. 125 3), sonr Þórgríms alikarls, þó þaS sé óvissara. En jörSin VarSgjá lenti hjá séra SteinmóSi Þórsteinssyni, auSsjáan- lega úr eigu Ingileifar Eiríksdóttur, sem var dóttir IngiríSar Lopts- dóttur ‘‘húsfreyju á SauSanesi ”, systur séra Halldórs (I. F. III, 449-450). Skýringin á þessu er einkum sú, aS Uppsala-Hrólfr (Snorra- son; d. 3 I. júlí, líklega 1336), sem var bróSir SigríSar konu Ás- gríms Einarssonar á VarSgjá hafi erft Ásgrím, en síSan hafi Loptr ÞórSrason fengiS eignir Hrólfs, sumar aS minsta kosti, vegna þess, aS Arnbjörg kona Hrólfs hefir veriS dóttir SigurSar Seltjarnar (Sela*), og ValgerSar Hallsdóttur af MöSruvöllum. En Val- gerSr var systir herra ÞórSar, föSur Lopts, föSur þeirra séra Hall- dórs og IngiríSar á SauSanesi.—Sé Halldór í Ási ekki sonr Helga í Ási, þá mundi Halldór hafa átt dóttur Helga, en væri þá helzt - Halldór Sokkason, Steinþórssonar [kvistungs, Gunnarsosnar?, Klængssonar. ] En Bergr í GarSi í Kelduhverfi ætti þá aS vera sami sem Bergr Sokkason, eSa—sem líklegra er—, sonr Halldórs Sokkasonar. Ólíklegra er, aS þetta sé = Bergr prestr Þórsteins- son, er bréf nefna 1360-77, faSir Þórsteins, er fyr getr. Hann mun vera yngri en Bergr í GarSi í Kelduhverfi. En hvaS sem líSr um Bergsættina, þá hefir þaS nú sannast viS framangreindar rannsóknir, aS Bjöm prestr Bergsson var ekki faSir Jóns “langs”, heldr er Björn faSir Jóns “langs” miklu skyldari séra Halldóri Loptssyni, en áSr hefir veriS ætlaS, og skulu nú færS fram fyllri rök fyrir því: — 1. SigurSr sonr Jóns “langs” og séra Halldór Loptsson áttu saman Hleiðrcirgarð í Eyjafirði, eða SigurSr erfSi hálfa jörSina eptir séra Halldór, eins og fyr hefir veriS bent á. 2. Hálfdan í Kristnesi, sonr Einars Bjarnarsonar bróSur Jóns “langs” hefir erft Kristnes í EyjafirSi eptir séra Halldór. 3. Jón ‘langr” Bjarnarson sjálfr er svo náinn trúnaSar- maSr séra SteinmóSs Þórsteinssonar, aS þegar þaS er boriS sam- an viS fyrgreind atriSi, hlýtr vinátta þcirra aS stafa af frændsemi *) Sigur’ðr seli (Seltjörn) átti fyrr Kolfinnu Þórvaldsdóttur, systur Einars Vatnsfirðings (Sturl. 3, II, 185) liún virt5ist hafa veri?) köllu’ð Kol- finna stroka, síðan 1253, a? hún strauk utan mcð Sigur?5i (l.F. V, 335) ; dóttir SigurT5ar Seltjarnar og Kolfinnu var frú Vilborg í Vatnsfir’ði (d. 1343), er séra Ko’ðrán Hranason hélt fyrst vit5 og átti me?5 henni Brigitiu mó?5ur Jóns murta í Vatnsfirði og t>ór?5ar kolls (hálfbrœ?5ra). 1312 var “býsnabo?5i?5” í Vatnsfirði, þegar frú. Vilborg giftist Eiríki (“hertoga”) riddara Sveinbjarnarsyni. Vilhorg vnr ekki EinnrMdóttlr.—S.l>.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.