Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 30

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 30
26 S Y R P A E ][□][□ Visundaveiöar í Ma.nitoba. Eftir frásögn Antome Vermettes, eins af elztu íbúum RauíSár bygÖarinnar. Á eystri baka RautSárinnar ligg- ur blykkjóttur vegur suÖur frá Winnipeg. Fylgi maður þessum vegi svo sem tvær mílur, kemur maður þangað sem kyrð og næði sveitalífsins ríkir, en hávaði og skrölt borgarinnar er að baki manns. Margar sögulegar endurminn- ingar eru bundnar við þennan veg og sveitina með fram honum. Framan af 19. öldinni og alt fram að 1880 var þetta vegurinn, sem tengdi Rauðársveitina við um- hieiminn; með fram 'honum settust hinir fyrstu frakknesku íbúar að og hjuggu rjóður í skóginn. Þeirra vegna var það sem Louis Riel greip til vopna. Eftir þessum vegi fluttu menn varning sinn að sunn- an í tvíhjóluðum trékerrum, sem uxum var beitt fyrir, hinum svo- nefndu Rauðárkerrum; eftir hon- um fór fyrsti landstjóri Vestur- landsins á leið sinni til Garry virk- isins; eftir honum komu menn til að byggja hina fyrstu járnbraut Vesturlandsins; ríðandi lögreglu- menn og margir hinna fyrstu kaup- sýslumanna í Winnipeg; og eftir ánni gengu gufubátar milli Winni- peg og Grand Forks. Nú er þessi alfaravegur, sem áð- ur var, gleymdur. En með fram honum standa enn þá gömul, kölk- uð bjálkahús með grá, veðurbarin þök. Á bak við þessi hús er enn þykkur skógur og þau, sem standa næst ánni, sjást ekki, nema farnar séu hliðargötur, sem liggja í gegn um skóginn. Kyrlátt og rólegt fólk býr í þessum húsum og rækt- ar garða sína; það eru elztu íbú- arnir, börn þeirra og barnabörn. Hin frjósömu sléttulönd hafa ekki laðað það til sfn; það hefir unað sér vel á árbakkanum undir álm- um, eikum og mösurtrjám. Sjö mílur suður með ánni, þar sem hún rennur í stórri bugðu, býr Antoine Vermette. Ef ná- grannar ’hans eru spurðir til vegar heim til hans, segja þeir æfinlega áður en þeir vísa til vegar: “Ójá, hann gamli Antoine Vermette, sem veiddi vísundana." Hin gamla veiðimannsfrægð loðir enn þá við hann. Hann 'hefir átt heima í sama bjálkahúsinu þarna á ár- bakkanum í fjörutíu og sjö ár; og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.