Nýjar kvöldvökur - 01.10.1938, Page 1

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1938, Page 1
 Nýjar Kvöldvökur Ritstjóri og útgefandi: ÞORSTBINN M. JÓNSSON. XXXI. árg. Akureyri, Október—Desember 1938. 10.-12. h. EFNISYFIRLIT: Guðbrandur Jónsson: Guðmundur Hagalín fertugur. — Stein- dór Steindórsson frá Hlöðum: Forfeður manna. — Steindór Steindórsson frá Hlöðum: Bókmenntir. — Blindsker. — N. Collins: Kertið. Þ. S. S. þýddi. — Margit Ravn: Sýslumannsdæturnar (framh.). Helgi Valtýsson þýddi. — E. M. Hull: Arabahöfðinginn (framh.). Helgi Valtýsson þýddi. — Útdráttur úr ritdóm- um um seinustu bók Guðmundar Hagalín, Sturla í Vogum. — Bókafregnir. — Nýr útsölumaður í Reykjavík. — Eins og að undanförnu býður RYELS VERZLUN upp á fjölbreyttast úrval jólagjafa. REYNSLAN TRYGGIR GÆÐíN Meðal ótal eigulegra jólagjafa nefnum við íslenzka leirvörus nýmóðins leðurvöru, sport- fatnað svo sem dömu-, herra-, drengja-skíða- buxur, nýmóðins kjólasilki cg silki-kvennærfatn- að, heimaofna dúka, handklæði og gardínur. yður það besta í tíma. Leitið ráða í RYELS VERZLUN. < > o < > < > O < 1 <» o O < > <» o o < » O < > <» <» < I < » <» <» O < > < > < | <» < > < > < > < > < > < > O <» I

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.