Tíbrá

Ataaseq assigiiaat ilaat

Tíbrá - 01.01.1893, Qupperneq 6

Tíbrá - 01.01.1893, Qupperneq 6
2 an í sylluna og tísti svo fagurt, að börnin höfðu mestu skemmtun af að heyra til hans, og þeim fannst, að hann væri leikbróðir sinn; hann var svo glaður og ánægður af því, að guð gaf hon- um daglegt brauð, þó að hann yrði að hafa nokkuð fyrir að afla sjer þess. Svona leið á sumarið. Börnin ljeku sjer glöð og áhyggju- laus. Litli fuglinn var búinn að koma ung- unum sinum á flug, og söng á hverjum degi svo unaðsblítt fyrir þau; það var rjett eins og hann væri að bjóða þeim góðan daginn, þegar þau komu út á morgnana, því að hann tisti þá svo undúr glaðlega, og það var eins og hann byði þeim góða nótt á kvöldin. Þau sögðu mömmu sinni frá fallega, litla fuglinum, og henni þótti lika vænt um hann, af því hann var svo glaður og ánægður yfir lífinu. Nú fór að hausta; öll fallegu blómin i brekkunni voru farin að föina, og höfuð þeirra voru farin að beygjast til jarðárinnar, því sumri var farið að halla, og náttúran þekkir sinn vitjunartima; en samt söng litJi fuglinn þeirra svo fagurt í syllunni uppi yfir þeim. Anna sagði við Jón eitt kvöld: »Heyrist þjcr ekki eins og mjer, að iitli fuglinn tísti eitthvað viðkvæmara í kvöld, en hann er vanur?« »Jú«, sagði Jón, »mjer lieyrist það; hann er líka að bjóða okkur góða nótt«.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tíbrá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.