Tíbrá - 01.01.1893, Síða 21
17
ekki hafa getað þekkt þA í sundur, og hún
Ijet þá nærri því aldrei sjást; og þegar móður-
systur hennar og frændkonur heimsóttu hana,
sögðu þær: »Iíví lofar Sigriður engum að sjá
þá‘?« og fóru óánægðar í hurtu. Þessir svörtu
þjónar voru skínandi litlar stjörnur, sem lærðu
skjótt aðskemmta Sigríði. Eitt hið fyrsta, sem
þeir gerðu fyrir hana, var að sýna henni eld-
inn, og henni þótti hann mjög fallegur. Sig-
ríður átti tvo aðra þjóna, sem voru tvíburar.
Þeir vissu svo lítið, hvað þeir áttu að gera,
að þeir klóruðu og lömdu hana í framan. Og
móðir hennar sagði, að hún yrði að binda þá,
ef þeir ljeti þannig; en þó að þeir vissu ekki,
hvernig þeir áttu að haga sjer, þá voru þeir
mjög fallegir, líkir rósablöðum, eða einhverju
öðru rauðu og mjúku. Sigríður átti enn þá tvo
þjóna, sem hún veitti enga eptirtekt nokkura
mánuði; þeir vissu heldur ekki eins iijótt og
sumir af hinum, hvernig þeir áttu að þjóna
henni; þeir voru feitir og voru á sííelldu iði og
kunnu ekki annað, en að stinga holur í sokkana
hennar. Sigriður átti enn þá þjóna, sem voru
tviburar og mjög nytsamir, þvi án þeirra hefði
hún aldrei heyrt móður sína syngja eða föður
sinn biístra, eða heyrt ldsu segja mjá eða hund-
inn segja vá, vá. Og hún átti enn þá einn
lítinn þjón, sem hún ljet engan sjá, og hið
eina, sem hann gerði lengi vel, var að hjálpa
2