Tíbrá - 01.01.1893, Page 40

Tíbrá - 01.01.1893, Page 40
öG við; og það ranglœti, sem hann hafði beitt við Pál Gerharð, lagðist þungt á samvizku hans. Fel þú honum á hendur, sem himna stýrir borg, hvernig hagur þinn stendur og hvað þjer veldur sorg. Hann sem fær bylgjur bundið og bugað storma her, þann fótstig getur fundið, sem fœr sje handa þjer. Viljir þú vel þjer líði vísan guð treystu á; hann gefur styrk í stríði og starf þitt blessast þá. Sjálfgerðri hryggð þig hrella hvergi stoðar þig neitt, allt færðu at' guði, ella ekkert getur þjer veitt. Þín trúföst náðin þekkir það ó faðir! og sjer, hvað minni velferð hnekkir og hvað mjer gagnlegt er; og ráð þitt hæsta liiýtur að hafa framgang sinn, því allt þjer, ó guð! lýtur og eflir vilja þinn.

x

Tíbrá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.