Tíbrá - 01.01.1893, Síða 40

Tíbrá - 01.01.1893, Síða 40
öG við; og það ranglœti, sem hann hafði beitt við Pál Gerharð, lagðist þungt á samvizku hans. Fel þú honum á hendur, sem himna stýrir borg, hvernig hagur þinn stendur og hvað þjer veldur sorg. Hann sem fær bylgjur bundið og bugað storma her, þann fótstig getur fundið, sem fœr sje handa þjer. Viljir þú vel þjer líði vísan guð treystu á; hann gefur styrk í stríði og starf þitt blessast þá. Sjálfgerðri hryggð þig hrella hvergi stoðar þig neitt, allt færðu at' guði, ella ekkert getur þjer veitt. Þín trúföst náðin þekkir það ó faðir! og sjer, hvað minni velferð hnekkir og hvað mjer gagnlegt er; og ráð þitt hæsta liiýtur að hafa framgang sinn, því allt þjer, ó guð! lýtur og eflir vilja þinn.

x

Tíbrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.