Tíbrá - 01.01.1893, Síða 60

Tíbrá - 01.01.1893, Síða 60
6G Þannig rnissti hann bæði líf og eignir á hryllilegan hátt. Alinætti gxiös og’ vanmáttur mannanna. iÞýtt). Knútur ríki var auðugur og voldugur kon- ungur, er stýrði bæði Danmörk og Englandi, og því fór fyrir honum, eins og altítt er um konunga, að smjaðraðar, er sáu sinn hag í að komast í mjúkinn hjá honum, lofuðu mjög tign hans og veidi. En Knútur gerðist þó eigi dramblátur, því að hann vissi, að vald sitt hafðx hann af drottni þegið og að móti honum orkaði hann ekkert. Einhverju sinni, er hann gekk fram með sjónum, hrósuðu hirðmenn hans hon- um mjög, eins og þeir voru vanir. Meðal ann- ars sögðu þeir, að öll lönd og höf lyti honum. Konungur svaraði eigi, en sýndi þeim brátt, hversu satt þeir sögðu. Hann ljet því næst sækja stól og settist niður á stóliun. Það var aðfall og sjórinn íiaut því langt á land upp. Þá mælti konungurinn þessum orðum til sjáv- arins. »Sær! Jeg sithjer á landamærum mínum og þú ert mín cign, og engum hefi jeg enn látið óhegnt, er dirfzt hefir að brjóta á móti boði mínu; jeg býð þjer því að snerta ekki fald klæða minna«. En vatnið, er að eins hlýðir lögmáli því, er drottinn hefur sett, rann jafnt og þjett áfram,

x

Tíbrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.