Tíbrá - 01.01.1893, Page 62

Tíbrá - 01.01.1893, Page 62
58 framarlega sem þeir vilja halda hylli minni og velgengni sinni. Fyrsti peningurinn, sem jeg’ eignuöist. (Þýtt). .Teg man rojög vel eptir, þegar jeg var ung- nr, að ]eg eignaðist gullpening. Jeg man lika eptir, að jeg var í vandræðum með að geyma hann. Þá er jeg fór um göturnar, var jeg -einlægt að láta hann ýmist i þennan vasann, ýmist í hinn, því að jeg var svo hræddur um íið missa hann. Um síðir kom jeg þangað, sem verið var að halda uppboð á bókum. Jeggekk inn og leit í kring um mig og gekk aðborðinu, rjett í því er farið var að bjóða upp tvær stórar 'bækur. Það, var veraldarsagan. Jeg stakk hendinni í vasa minn og fór, velti gullpeningn- um á ýmsar hliðar, og var að hugsa um, hvort hann mundi duga fyrir veraldarsöguna. Nú var farið að bjóða, og jeg herti mig upp, að bjóða líka. »Hæ, hæ! litli maður!« sagði uppboðshaldar- inn. »Ertu ekki ánægður með minna en alla veröldina?« Þeir, sem voru að bjóða á móti mjer, fóru nú að virða mig fyrir sjcr, og þar eð þeir sáu, að mig langaði að eiga bækurnar, hættu þeir að keppa við mig, og injer var slegin »vcröldin« fyrir lágt verð.

x

Tíbrá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.