Tíbrá - 01.01.1893, Síða 66

Tíbrá - 01.01.1893, Síða 66
02 meðan þeir liirða ekki um stærsta tciknið, sem er drottinn vor Jesús Kristur, sem hefur gefið sjálfan sig út fyrir oss. En sá guð, sem sjer og þekkir allt, þekkti og Gideons hreinu og alvar- legu trú, en jafnframt þennan veikleika hans. Og hann Ijet segja honum, að hann skyldi ganga þessa nótt til herbúða Medianita, og hafa svein sinn Púra með sjer, og þar skyldi hann fá teiknið. Vor miskunnsami faðir er opt svo eptirláts- samur, að hann veitir oss ýmsar bænir, þegar hann sjer að vjer gieðjumst af þeim, og það ætti að knýja oss til þakklátssemi. .Jeg sje í anda, þegar þeir Gideon læðast nið- ur hæðina í kyrð næturinnar. Hermennirnir voru í fasta svefni, því þetta var um það leyti, er fyrsti varðtimi var liðinn, og átti að fara að skiptii um varðmenn. Þábarþarað, sem tveir menn voru að tala saman; hvort heldur þeir sátu við herbúðaeldinn eða annarstaðar, meðan siðasta varðstund þeirra var að líða, vitum vjer ckld, en til þeirm komu þcir Gideon, og hann heyrði þá nefna sig og spá sjer sigri. Þarna fjekk hann ósk sína uppfyllta. ■ Eptir þiið gengu þeir þaðan hljóðlega og upp á hæðina, þar sem 300 hermenn lágu í leyni. Og þeir svipuðust þá um yfir óvinaherinn, sem var í fasta svefni, gengu síðan allir ofan liæð- ina með skriðljós og bljesu ákaft í lúðra sína.

x

Tíbrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.