Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 70

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 70
66 skulum þurfa þvílíkra smámuna með, þegar vjer höfum miklu huggunarríkari hluti að styðjast við. Engill hafði lofað Gideon, að guð skyldi verða með honum; var honum það ekki nóg? Hversu opt niðurlægjum vjer ekki sjálfa oss, þegar vjer festum svo mikla trú á smámuni, en um guðs hátíðlegu loforð hirðum vjer lítið. Getum vjer þá æskt oss fullkomnari pant en Jesú blóð, sem úthellt er fyrir oss. En tökum oss dæmi Gideons til fyrirmynd- ar i því, að hann rak óvinina á fiótta. Þegar þjer hafið fengið huggunarljós, þá fiýtið yður fram á vígvöllinn, áður en skýin huappa sig saman og byrgja það. Flýtið yður að uppfylla skylduverk yðar, áður en viðkvæmnin er horfin úr hjörtum yðar. Guðs andi gefi yður náð sína til að breyta þannig. Gideon heyrði að óvinina dreymdi um sína eigin ógæfu. Hvilík uppgötvun var það ekki? Vjer hugsum opt um vald hins illa, og vjer óttumst, að vjer munum aldrei fá það yfir stigið, af því oss sýnist það vera svo sterkt og geig- vænlegt. En gætum betur að, og þá munum vjer sjá, að vjer virðum það of hátt. Vald hins illa er ekki eins sterkt og það sýnist vera; hinir slægvitrustu guðleysingjar og villitrúar- menn eru þó ekki nema menn, og meira að segja vondir menn, og þegar öllu er á botninn hvolft, þá eru þess konar menn þreklitlir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.