Hlín. - 01.10.1902, Síða 106
Þessi mynd sýnir aðalstykkið (hjartað) f Dundas-prjónavélum.
Hiii vcl þekta, lientuga, cinfálda og ódýra k
DUNDAS PRJÓNAVÉL NJ 1
er nú, og veiður af og' til framvegis, til sölu lijá aðal-
umboðsmaimi S. B. Jónsson í Reykjavík.
. Gbgn pdllri roroun út í HÖND liér á staðimm, gefst
3°/o afsláttur,af þessum vélum í umbúðum, og 5°/o af-
sláttur ef ekki fylgja umbúðir, miðað við 50 króna
útsöluverð þeirra. — Flutningur með skipum Kr. 1,00 á
hverja vél, að auki, er greiðist ásamt andvírði hennar.
Þeir sem panta þessar vélar og borga að fullu
íyrirfram fyrir 1. ian. n. k.. u]>p á það að fá vélarnar
3—0 mánuðum síðar, eftir að þær íiafa verið pantaðar og
borgaðar með i-birra eigin i-eningum, fá 10% afsiátt.
Það er sem sé eitt að borga fyiurfram, annað að
borga úr í hönd, og þriðja að borga eftir á. — Þetta bið
eg menn að atlmga. — Þegar eg afhcndi hlutinn mót
borgun út í hönd hér, eða cg sendi hann með nœrstu ferð
eftir að hann var borgaður, þá kalla eg það að borga út
í hönd, EN EKKI FTRIRFRAM.
Engin vél er afhent nema á méti fullri borgun.
Þessar vélar eru sterkar, uini'ai.uar. skrautlausar,
og hafa retost vel NÚ í 9—10 ár. — Á einu ári hafa
þær rutt ser svo til rúms hér á landi — eins og þær þafa
alstaðar rutt sér til rúms öðrum fremur — að verksmiðjan
hcfir naumast get.að fullnægt, eftirsókninni upp á síðkastið.
Og þær hafa nú þegar feugið bestu meðmæli einnig hér
á landi (sjá Hlín 1 h. bls. 85—8ti), og auk þess eru
mörg samskonar vottorð fyrir hendi. Verkleg tilsögn
á þessar vélar veitist ókeypis hér á staðnum, en svo
fylgir þeim fullnægjandi íslenzk tilsögn um notkun
þeirra. Sendið allar pantanir eftir þessi áritun.
S. B. JÓU880H, Reykjavík.
(Laugaveg 10).
)
I
)
)
l
)
)
I
l
)
)
)
I
l
)
)
)
)
)
)
106
Þessi vél þarf sem allra fyrst að verða eign hvers einasta sveitabónda,
það er áreiðanlegt.