Hlín. - 01.10.1902, Síða 107
V erzlun
B.H. Bjarnason
Reykjavík
selur allskonar matvöru, þar á meðal niðursuðnar
vörur (Conserved), osta, pylsur, skinke, brauðvörur,
kaffi og sykur, Margarine.
Smíðatól, stiftasaum, alls konar byggingavörur,
t. d. skrár, hurðarhúna, glugga- og hurðarhjarir,
rúðugler, málaravörur, rammalista, glervarniug,
glysvarning, vín og áfengi, tóbák og vindlar m. m. íl.
Allar pantanir fijótt og nákvæmlega af-
greiddar og vörur sendar hvert á land.sem vill.
Kiippist fró ! IKIippist frá!
íslenzkar skákbækur
(sjá „Hlind I, 2.).
Ég undirritaður óska að gjörast kaupandi að:
. .. eint. skáktímaritinu „I Cppnámi" (verð 2,00 árg.). ;
— Leiðarvísi í skák (0,25).
^. . . — Nokkur skákdæmiog tafllok (ób. 2,00, b. 2,50). j
... — Skákdæmaviðbætirinn )verð 1,00).
— af Cheney Skákdæmakortum (25 stk. v. 2,00). j
— af Fiske Skákdæmakortum (5 stk. verð 0,35). j
Borgun fylgir hér með, og óskast ritin send með fyi*stu ferð. !
(Nafn) ..............................
(Heimili
(Næsta póststöð).....................
t>nð strykist yfir það er ekki óskast.
Sjá niestu siðil.
107