Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 19
19
10. Htfsturinn oy Ijóniö.
3?egar Ludvík 16. sat aft völdum í Frakk-
landi, {)á var f>ar herramaður nokkur, sem átti
svo ólman liest, ah enginn gat ráðið við liann.
Konungur eignaðist þá líka um f>ær mundir
ungt ljón, óvenjulega grimmt. Einn dag kem-
ur herramaðurinn að máli við konung, og hiður
hann að lofa sjer að etja saman ljóninu og
hestinum. Konungur tekur því vel; og ákveð-
inn dag var hesturinn sóktur og leiddur á
flöt, er lá fram undan húsinu, sem ljónið var
geymt í. Nú var dyrunum lokið upp fyrir ljón-
inu. Jíað gengur út hægt og hægt, en hnar-
reist mjög, og rekur upp ógurlégt öskur, er það
sjer liestinn. Ilesturinn hrökk saman, reysti
eyrun, hringaði makkann, og svo var sem neist-
ar hrykkju úr augum hans, og kippir kæmu
um hann allan. Jegar hann var kominn í samt
lag aptur, setur hann sig í kuðung, og
býður ljóninu rassinn ; §íðan lítur hann nákvæm-
lega í kringum sig, og bíður þess að Ijónið
komi. Ljónið stendur fyrst stundarkorn öld-
ungis kyrrt, eins og {>að væri aö hugsa sig um,
kvernig það ætti helzt að ráðast á hestinn; síð-
an stekkur {>að í einu vetfangi að lionum; en
2*