Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 19

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 19
19 10. Htfsturinn oy Ijóniö. 3?egar Ludvík 16. sat aft völdum í Frakk- landi, {)á var f>ar herramaður nokkur, sem átti svo ólman liest, ah enginn gat ráðið við liann. Konungur eignaðist þá líka um f>ær mundir ungt ljón, óvenjulega grimmt. Einn dag kem- ur herramaðurinn að máli við konung, og hiður hann að lofa sjer að etja saman ljóninu og hestinum. Konungur tekur því vel; og ákveð- inn dag var hesturinn sóktur og leiddur á flöt, er lá fram undan húsinu, sem ljónið var geymt í. Nú var dyrunum lokið upp fyrir ljón- inu. Jíað gengur út hægt og hægt, en hnar- reist mjög, og rekur upp ógurlégt öskur, er það sjer liestinn. Ilesturinn hrökk saman, reysti eyrun, hringaði makkann, og svo var sem neist- ar hrykkju úr augum hans, og kippir kæmu um hann allan. Jegar hann var kominn í samt lag aptur, setur hann sig í kuðung, og býður ljóninu rassinn ; §íðan lítur hann nákvæm- lega í kringum sig, og bíður þess að Ijónið komi. Ljónið stendur fyrst stundarkorn öld- ungis kyrrt, eins og {>að væri aö hugsa sig um, kvernig það ætti helzt að ráðast á hestinn; síð- an stekkur {>að í einu vetfangi að lionum; en 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.