Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 34

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 34
34 aöir eru öfundsverðir, {)á mundu menn opt veröa varir við hugsýki og kvíöa hjá auðmönnunum, og óánægju og gremju hjá höfhingjunum. Ein- hverstaöar kreppir skórinn aö einum og sjer- hverjum; en flestir foröast að gjöra uppskátt fyrir heiminum sitt hið heimuglega böl, en bregöa heldur utan á sig brosleitu bragði, til aö villa sjónir hvor fyrir öðrum. 16. Kbtturinn i ruggunni. Á árbakka nokkrum í Italíu stóð einu sinni kotbær,og bjugguí honum fátæk hjón,eráttueina dóttur. Hún var enn barn að aldri og lá í ruggu. Á bænum var líka köttur, sein optast lá til fóta barnsins, og sýndist vera mjög elsk að fivi. Vor eitt í leysingum vildi svo til, að snjóflóð hljóp niður úr fjalli, sem var fyrir ofan bæinn, og fyllti hann með vatni. Allir sem vetlingi gátu valdið, reyndu til að forða sjer og hlupu út. ltuggan fór á flot í húsinu, og bar straum- urinn hana fiegar út á ána. Meðan þetta gjörð- ist svaf barnið; og var þar að auki svo ungt, að það gat ekki gjört sjernokkra bugmynd um þá hættu, sem það var í. 3?að hefði nú líka verið fljótt útsjeð um lif þess, með því að ruggan lieföi hvolfst, ef kötturinn hefði ekki

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.