Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 49

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 49
49 ferðum hans, og ýkti mjög alla hluti, eins og mörgum hættir við, sem víða hafa farið. Sumir rengðu sögusögn hans, en hann tók þá af öll tvímæli, sór og sárt við lagði að allt væri, eins og liann segði frá. Aptur aðrir — og það voru hinir hyggnari — lofuðu honum að segja slíkt sem hann vildi, en trúðu því einu, sem þeim Jiókti trúlegast. Einhverju sinni voru þeir feðgar á ferð saman, og mætti þeim stór dýrhundur, sem rann eptir veginum. ,5etta var stór liundur“! segir þá faðirinn. rJá“ svarar sonurinn; Benþú hefðir átt að koma þangað sem jeg kom einu sinni; þar sá jeg hund eins stóran og stærsta naut“! Miklar eru ýkjurnar! hugsaði faðir hans með sjer, en Ijet þó sem hann tryði {>ví. „Já“, segir liann við son sinn, Bí öllum löndum eru einliver undur. Svona er t. a. m. á leiðinni, sem við eigum að fara um, hjer um bil bæjar- leið hjeðan, hrú ein svo undarlega á sig kom- in, að sjerhver sá, sem talað hefur einhver ó- sannindi, og gengur jfir liana samdægurs, án {>ess að hafa tekið ósannindi sín aptur, dettur niður um hana og fellur í vatnið“. „Jað erþó kátleg trú“! sagði sonurinn; og var eins og hon- 4

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.