Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 49

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 49
49 ferðum hans, og ýkti mjög alla hluti, eins og mörgum hættir við, sem víða hafa farið. Sumir rengðu sögusögn hans, en hann tók þá af öll tvímæli, sór og sárt við lagði að allt væri, eins og liann segði frá. Aptur aðrir — og það voru hinir hyggnari — lofuðu honum að segja slíkt sem hann vildi, en trúðu því einu, sem þeim Jiókti trúlegast. Einhverju sinni voru þeir feðgar á ferð saman, og mætti þeim stór dýrhundur, sem rann eptir veginum. ,5etta var stór liundur“! segir þá faðirinn. rJá“ svarar sonurinn; Benþú hefðir átt að koma þangað sem jeg kom einu sinni; þar sá jeg hund eins stóran og stærsta naut“! Miklar eru ýkjurnar! hugsaði faðir hans með sjer, en Ijet þó sem hann tryði {>ví. „Já“, segir liann við son sinn, Bí öllum löndum eru einliver undur. Svona er t. a. m. á leiðinni, sem við eigum að fara um, hjer um bil bæjar- leið hjeðan, hrú ein svo undarlega á sig kom- in, að sjerhver sá, sem talað hefur einhver ó- sannindi, og gengur jfir liana samdægurs, án {>ess að hafa tekið ósannindi sín aptur, dettur niður um hana og fellur í vatnið“. „Jað erþó kátleg trú“! sagði sonurinn; og var eins og hon- 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.