Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Side 45

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Side 45
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 45 en þau hlýtur hann ekki nema hann sé orðinn vélfræðingur, þ.e. hafi lokið fjórða stigi og sveinsprófi í málmiðn- aðargrein. Þá hefur hann öðlast rétt- indi á 1500 kW vél og þar yfir, sam- kvæmt íslenskum atvinnuréttindalög- um. Af hálfu LÍÚ hefur verið tals- verður þrýstingur á að hækka þetta mark. Menn verða að hafa hugfast að góður tæknimaður eykur öryggi bæði skips og áhafnar og stuðlar að aukinni framleiðni og bættum rekstri. Einnig þarf rnikla handverksþekkingu, en hún hefur nú færst í það horf að auk smíðakunnáttu er mikilvægt að vél- stjóri geti tekið í sundur, sett saman og byggt upp vélar. Auk þess veitir stýrt viðhald ómælt öryggi.“ Endurnýjunar þörf á þriggja til fjögurra ára fresti „Ég vil minnast á enn einn lið í náminu hjá okkur sem farið hefur vaxandi, en sá liður er stýrt viðhald. Þá er bæði um að ræða tímastýrt við- liald og ástandsstýrt viðhald, en í fyrra tilfellinu er skipt um hlut eftir tiltekinn tíma og í því síðara er skipt um hann þegar athugun leiðir í ljós að hann hefur lokið sínu hlutverki og bil- un líkleg innan tíðar. í stýrðu viðhaldi gegna tölvur miklu hlutverki sem verkfæri, svo og í lagerfærslu og öðru. Til þessa eru fyrir hendi ákveð- in forrit. Ýmis kennsla hér gengur líka í síauknum mæli út á það að kenna mönnum að nýta sér tölvurnar og má þar nefna teiknikennsluna, vél- fræðikennsluna kælitæknikennsluna, rafmagnsfræðikennsluna og hermana, sem stjórnað er af tölvum. Verulegu fjármagni hefur verið varið til þess að endurnýja þennan tölvukost á undan- förnum árum, en hann þarf að endur- nýja á þriggja til tjögurra ára fresti. Þetta kernur ekki til af sliti, heldur koma jafnt og þétt fram stærri og viðameiri forrit sem útheimta stærri tölvur með meira minni og meiri vinnsluhraða. Ég tel að við höfum gert okkar ítrasta til þess að fylgja þessari þróun eftir, en takmarkað fjár- magn hefur skorið okkur þröngan stakk. Fyrir um það bil fjórum árum byggðum við upp mjög fullkomið kælikerfi sem einmitt er tölvustýrt og veitti Danfoss okkur mikilsverðan stuðning við það, svo og vélsmiðjan Héðinn og kælismiðjan Frost. Þessi búnaður hefur nýst okkur ákaflega vel í kælitæknikennslunni, ekki síst þeim hluta sem snýr að stýringu og still- ingu, eða „reglun,“ eins og það kallast einnig. Þetta er og mikilsverður liður í verklegu kennslunni. Hér eru aðeins fáein fyrirtæki nefnd af þeim fjöl- mörgu sem hafa veitt okkur stuðning við að byggja upp verklegu kennsluna í skólanum. Érum við starfsmenn skólans mjög þakklátir þeim fyrir- tækjum sem rétt hafa okkur hjálpar- hönd.“ Hér viljum við helst vera „Ég minntist á í upphafi máls míns að hugarfarsbreyting þurfi að koma til gagnvart sjómannamenntuninni og á það einnig við um ráðamenn. Við þurfum á tjármunum að halda en skólarnir hér hafa því miður lengi ver- ið í fjársvelti. Satt að segja skilur eng- inn ástæðuna og þá síst aðrar þjóðir, sem vita eins og allir að við Islending- ar lifum fyrst og fremst á fiski. Svo er rætt um það á tyllidögum að auka þurl'i menntun sjómanna og verk- menntun almennt og borið lof á stétt þeirra á Sjómannadaginn. Mál er til komið að menn fari að sýna að hugur fylgi máli. Ég vil enda þetta spjall á að óska öllum sjómönnum til hamingju á 60 ára afmæli Sjómannadagsins, svo og öðrum velunnurum skólans. Og ekki má ég gleyma Hollvinasamtökum Sjómannaskóla íslands, sem hafa veitt okkur ómetanlegan stuðning í baráttunni fyrir því að við fáum að vera áfram hér í húsi Sjómannaskóla Islands. Hér viljum við helst vera og sjá námið byggjast upp hér, eins og til var ætlast þegar Sjómannaskólinn var reistur fyrir ríflega 50 árum. Stuðn- ingur Hollvinasamtakanna, sem gert hafa þetta að helsta baráttumáli sínu, mun hafa sitt að segja til þess að svo megi verða, okkur, sjómannastéttinni og allri íslensku þjóðinni til heilla.“ AM Sendum öllum íslensfunn sjó/77önnum árnaáaróskir ® d fiátíðisdegi þeirra r\ 11 1 L*J 1 W. íslenskar sjávarafurðir hf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.