Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Qupperneq 57

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Qupperneq 57
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 57 bændum, stjórnmálamönnum og ef svo mætti segja allt upp í forseta, út- lendum sem innlendum, og ég minn- ist þess að um borð voru menn af ell- efu þjóðernum. Ég kynntist mörgu ógleymanlegu fólki og eignaðist marga góða kunn- ingja. Gestabókin mín, sem þú getur fengið að líta í, er dálítið sýnishorn af því. Almennt voru ekki vínveitingar um borð, en oft í leiguhópum þegar farið var með ákveðna hópa, þá var fengið sérstakt vínveitingaleyfi. Já, það var oft glatt á Hjalla, en ég varð ekki var við mikinn drykkjuskap. Það var sungið og spilað og dansað af hjartans lyst. Þar kemur enginn samanburður til greina við það sem nú er.“ Hér látum við spjalli okkar við Tryggva Blöndal skipstjóra lokið. Sem fyrr segir er hann kvæntur Mar- gréti Sigurðardóttur og eiga þau þrjú börn, en þau eru þessi: Benedikt kennari við Stýrimannaskólann, Sig- urður Garðar bankamaður og Margrét Þóra starfsmaður Skýrsluvéla. Blaðað í gestabók í gestabókinni sem Tryggvi minn- ist á er vandi að velja úr því sem þar er skrifað. Þar getur að líta mörg hundruð nöfn, lofsamleg ummæli og þakkir til Tryggva, skipshafnar og skips, á ýmsum tungumálum og í bundnu máli sem óbundnu. Við gríp- um hér niður af handahófi: 21. júlí 1964 Á Húsavík liggur hundur grafinn Hó, hó, hó! O sál hans er upp til Himins hafin Ó, ó, ó! Svík þú, svík þú, aldrei hund í tryggðum geltu, geltu, geltu þig lieldur í hel! Með þökkum fyrir þegið staup. Þórbergur Þórðarson Svo enda ég þetta hannsett bréf sem batt ég í letur á danskri grund. Á árum mínum ég aldrei hef ávaxtað ver mitt sálarpund. Þórbergur Þórðarson Fylgi œtíð fleyi um mar forsjón Drottins blíða. Yfir háu öldurnar, Esja rennur fríða. Guðbjörg Helgadóttir, elliheimilinu Grund. 21. 8. 1969 Þannig er og eins í þetta sinn að œvintýri hverju sinni lýkur. I hœgum blœ er strýkur kvika kinn, er keyrt að lokum inn til Reykjavíkur. Hið góða skip — úr skemmtilegum túi; með skipstjóra svo bráðflinkan og traustan. Mín gleði er sönn að sjá hvað rœttist úi; sveitapilti og kúasmala að austan. Úr hugans leynum hverfur sorti og él, því hér er maður eins og ífiokki vina. Þér hefm; Tryggvi, tekist listavel, að tengja Stykkishólm og Austfirðina. Nú fœrðu bráðum glœstan sjávargand, og góðar vœttir blessi þig íförum. Svo tek ég „pokann “ labba beint í land, með lofog þökk og gleðisöng á vörum. Arni Helgason, Stvkkishólmi Mundi það ekki auka, ánœgju manns og hag að taka með Tiyggva Blöndal tvöfaldan sjúss ídag? Sá hefur lengi sopið sjávarins beiska hregg, ífaðmi fjarlœgra hafa frá því hann komst á legg. Enginn sá hann æðrast œmta né blása í kaun, er stóð liann við kompás og stýri sterkur við hverja raun. Og því mun það fiesta furða semfrétta að einmitt hann er listamaður í landi sem litum ogformi ann. En eitt vekur fœstum furðu aðfijóðin með hýran svip gefa honum oftar auga en öðrum hjá Ríkisskip. Hamingjan honum fylgi og heiður til sjós og lands. I lífsins skini og skúrum, „Skál!“ fyrir konunni hans. Guðmundur Sigurðsson (lengi skrifstofumaður hjá Ríkisskip, út- varpsmaður og ,,revíuskáld.“) AM EIMSKIP Sendum öllum íslensfaim sjómönnum drnadaróslxir á fmtíðisdeyi þeirra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.