Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Side 58

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Side 58
58 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ „Mennirnir í neðri kojunum flutu út úr þeimu Rætt við Gunnar Auðunsson togaraskipstjóra í Sjómannadagsblaðinu á fyrra ári áttum við spjall við Þorstein Auðunsson skipstjóra — einn „Auðunsbræðranna“ fimm sem all- ir urðu togaraskipstjórar, eins og þjóð er kunnugt. Við ákváðum að leita enn á sömu mið og föluðumst eftir viðtali við bróður Þorsteins, Gunnar Auðunsson, en hann er næstur Þorsteini að aldri í bræðra- röðinni, aðeins ári yngri. Og Gunn- ar hefur átt langan og farsælan skipstjórnarferil eins og bræður hans allir og hefur frá mörgu að segja. Fimmtán ára hóf hann sjó- mennsku sína og lauk henni ekki fyrr en er hann varð sjötugur fyrir sex árum. Hann man vissulega tím- ana tvenna, þar sem hann var einn þeirra sem kynntust náið lífinu á gömlu togurunum — og varð fyrst sjálfur yfirmaður á togara þegar hann sem annar stýrimaður sótti fyrsta nýsköpunartogarann, Ingólf Arnarson, til Englands 1947. Fyrir honum átti svo að liggja að Ijúka togaraskipstjóraferlinum á skut- togara. Þar sá hann enn nýja tíma í veiðitækni ganga í garð. Hann býr nú að Vallarbraut 8 á Seltjarnar- nesi ásamt Gróu Eyjólfsdóttur konu sinni. „Ég er fæddur á Minni Vatnsleysu á Vatnsleysuströnd þann 8. júní 1921. Foreldrar mínir voru þau Auðunn Sæ- mundsson ættaður úr Njarðvfkum og Vilhelmína Sigríður Þorsteinsdóttir af Húsafellsætt. Við vorum tólf systkin- in sem upp komumst — eitt lést í frumbernsku — sjö bræður og fimm systur og er ég sá þriðji í röð okkar bræðra,“ segir Gunnar Auðunsson. Æskuárin þarna voru skemmtilegur tími eins og vænta má þegar barna- hópurinn var svo stór, og einnig voru margir krakkar á grannbæjunum, eins og á Stóru Vatnsleysu, sem var næst okkur. Skólaganga okkar var ekki mikil. Þarna á Ströndinni var lítið skólahús ætlað bæjunum fyrir innan „Heiði,“ þ.e. Strandarheiði innan við Kálfatjörn. Þar gekk ég í skóla og alls held ég að ég hafi verið tíu mánuði í barnaskóla á aldrinum tíu til þrettán ára. Nokkur uppbót má segja að það hafi verið að á Vatnsleysuströndinni “Auðunsbrœðurnir” fimm ásamt Auðuni föður sínum, sem hér situr fremst til hœgri við hlið Friðriks Ólafssonar skóla- meistara Stýrimannaskólans. Bræðurnir eru talið frá vinstri: Gísli, Þorsteinn, Auðunn, Sæmundur og Gunnar. (Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmundssonar).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.