Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Side 65

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Side 65
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 65 í Kaupmannahöfn gekk hann á fund sjómannasamtaka og einnig mun fé- lag slökkviliðsmanna hafa veitt hon- um aðstoð, en með hjálp þessara dönsku félaga komst hann til Hollands. Stjórn ITF boðaði til fund- ar um mál Sjómannafélags Reykja- víkur. Sendi skeyti til sambandsfélaga og fór þess á leit að þau hindruðu af- greiðslu íslenskra togara, sem mann- aðir væru verkfallsbrjótum. Ennfrem- ur sneri ITF sér til þingmanns kjör- dæmis þess er hafnarborgin Leith taldist til. Var hann beðinn að bera fram fyrirspurn á breska þinginu (Parliament) og óska vitneskju um hver hefði borið ábyrgð á því að Jóni Bach, fulltrúa Sjómannafélagsins, var rneinuð landganga í Bretlandi. Þing- maðurinn var aðlaður seinna, Shinewell lávarður orkumálaráðherra Bretlands. Til þess kom þó eigi að fyrirspurn- in væri borin fram. Rétt í sama mund kom skeyti frá Sjómannafélagi Reykjavíkur um að samningar hefðu tekist við útgerðarmenn. í september 1998 eru 75 ár liðin frá inngöngu íslenskra sjómanna í fyrr- greind alþjóðasamtök. Fulltmar sjó- manna, sem nú sitja alþjóðlegar ráð- stefnur á vegum samtaka sinna, mega gjarnan minnast þess að leiðin var ekki greið fyrir frumherja samtak- anna. Jón Bjarnason, sá sem fyrr var nefndur, einn hinn vaskasti í forystu- sveit sjómanna, var t.d. settur á svart- an lista hjá útgerðarmönnum fyrir þátl sinn í barátlu sjómanna. Hann varð að höfða mál lil þess að sækja laun sín sem lifrarbræðslumaður, en hásetar kusu hann til þeirrar virðingarstöðu. Jón vann mál sitt lyrir báðum dóm- stigum, undirrétti og Hæstarétti. Fyrir nokkru sneri ég mér til dr. Bjarna Jónssonar fv. yfirlæknis og innti hann úlits á kjaradeilu sjómanna og þætti föður hans, Jóns Bjarnasonar. Dr. Bjarni sagði m.a.: „Eg trúi að þetta verkfall hafi skipt sköpum fyrir verkafólk í landinu. Þá voru verkföll með öðrum hætti en nú, nær því að vera borgarastyrjöld. Þá var margur vanginn þunnur í Reykjavík og sjáll'- sagt víðar, og þegar svo var saumað að þeim, að þeir fóru í stríð, þá var það í alvöru.“ Sjómenn fjölmenna til varnarbaráttu. Togarar Sleipnis hf við bryggju. Vatns- bátur Reykjavíkurhafnar við skipshlið. Emanuel Shinwell tók að sér að beraframfyrirspurn í breska þinginu íseptem- ber 1923. „Hvers vegna varJóni Bach ekki leyfð landganga í Leith ? “ Shinwell stendur hér í aftari röð við hlið konu sinnar. Hann er berhöfðaður. ífremri röð situr Ramsey MacDonald er um skeið var forsœtisráðherra Verkamannaflokks- ins. Hann féll seinna í þingkosningum fyrir Shinwell. Myndin er tekin í júní- mánuði 1923.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.