Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Page 75

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Page 75
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 75 Hátíðarhöld Sjómannadagsins í Reykjavík 1997 Þessir voru heiðraðir á Sjómannadaginn 1997. Taliðfrá vinstri: Ingólfur Ingólfsson vélstjóri, Hans Sigurjónsson skip- stjóri, Skúli Einarsson matsveinn, Guðmundur Ibsen skipstjóri, varaformaður Sjómannadagsráðs, Sigurbjörn Bernódus- son háseti, Stefán Nikulásson skipstjóri, Stefán Guðmundsson skipstjóri, Jóhann Magnússon fv. yfirhafrisögumaður, Garðar Þorsteinsson stýrimaður, framkvœmdastjóri Sjómannadagsins, Guðmundur Hallvarðsson formaður Sjómanna- dagsráðs sem heiðraði, og Jón Gunnar Kristinsson sem hlaut afreksbjörgunarbikarinn. (Ljósm.: Sjómdbl. Björn Páls- son). Jón Gunnar Kristinsson sem hlaut afreksbjörgunarbikarinn fyrir að bjarga tveim félögum sínum af skelfiskbátnum Æsu frá Flateyri. (Ljósm.: Sjómdbl. Björn Pálsson). Sextugasti sjómannadagurinn var haldinn með hefðbundnum hætti þann l.júní 1997. Laugardaginn 31. maí fór fram knattspyrnu- og reiptogskeppni áhafna reykvískra togara á fþrótta- svæði Leiknis. Sunnudaginn 1. júní kl. 11.00 var haldin minningarguðsþjónusta þar sent biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, minntist drukknaðra sjó- manna. Séra Hjalli Guðmundsson þjónaði fyrir altari. Organisti var Marteinn H. Friðriksson. Sjómenn aðstoðuðu við guðsþjónustuna. Lagður var blómsveigur að minnis- varða óþekkta sjómannsins í Foss- vogskirkjugarði. Kl. 13.00 hófst skemmtisigling með skólaskipi Slysavarnaskóla sjó- manna, Sæbjörgu, og skemmtiferða- skipinu Árnesi inn um sund og eyjar við góðar undirtektir hátíðargesta. Kl. 14.00 var útisamkoma sett við Reykjavíkurhöfn. Þulur og kynnir var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.