Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Síða 105

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Síða 105
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 105 inu, leit á vélsímana og kinkaði kolli þegar hann sá að þeir stóðu báðir á fullri ferð áfram. Hann tók nú við stýrinu, en sagði mér að fara aftur á um leið og hægt væri að athuga skemmdir, en fara varlega. Á bátadekkinu gaf heldur en ekki á að líta: Allt var farið sem farið gat af lausum munum. Lífbáturinn með öll- um búnaði og björgunarflekinn voru gjörsamlega horfnir, öll stög og stang- ir af davíðunum höfðu slitnað. En all- ar hurðir höfðu haldið og enginn sjór komist inn í skipið. Eftir að davíðurn- ar og annað lauslegt hafði verið bund- ið var haldið áfram til Isafjarðar. Nokkrum árum seinna hafa tvö skip farist á sömu slóðum og sá at- burður gerðist sem hér er sagt frá. Fyrst fórst vitaskipið Hermóður undir stjórn skólabróður míns, Olafs Jó- hannessonar, og seinna nótaskipið Stapafell. Bæði þessi skip fundust á dýptarmælum síðar og bæði virðast þau hafa farið með sama hætti, að þau hafa kollstungist á á einni báru, án þess að koma frá sér minnstu orð- sendingu eða geta nýtt sér góðan björgunarbúnað sem bæði voru búin. Eg hef alltaf verið sannfærður um að það var lengdin á Richard og flot- magnið í stóru skápunum undir hval- baknum sem komu í veg fyrir að hann endastyngist út af Stafnesi þessa nótt og átti marga farsæla ferð ófarna. Mér fannst ég alltaf fljóta á farsælum fjöl- um öll þau ár sem ég hafði hann und- ir fótunum. Ég fór yfir þrjátíu ferðir með fisk til Englands á stríðsárunum og stund- um var umhverfið ömurlegt þegar siglt var um svæði þar sem skip höfðu verið skotin niður og allt var flóandi í rekaldi og hörð fyrirmæli frá her- stjórninni urn að skipta sér ekki af neinu. Þeir sæu sjálfir um það sem gera þyrfti. Því var það að þótt við slyppum alltaf sjálfir, þá sáum við margt og vissum af ntörgu sem vona ber að komandi kynslóðir íslenskra sjómanna þurfi ekki að sjá. Sendum ölium ísLensfium sjómönnum árnaðarósfdr á íiáííðisdegi jieirra Alþýðusamband íslands Tímaritið Vinnan Sendum öLLum ísLenskum sjómönnum árnaðarósfar á fiátíðisdeiji þeirra Vélstjórafélag íslands Sendum öllum sjómönnum árnaðaróskir á íiátíSisdegi þeirra Sjómannasamband Islands Borgartúni 18, 105 Reykjavík
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.