Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Side 6

Eimreiðin - 01.01.1925, Side 6
2 EIMREIÐIN ÞRÍTUG EIMREIDIN unnið að undirbúningi þessa máls, var dr. Valtýr Guðmundsson, er sjálfur varð fyrsti ritstjóri Eimreiðarinnar og ráðsmaður. En það var og annað, sem einkum reið bagga- muninn, að nokkuð varð úr stofnun slíks tíma- rits. Á alþingi 1894 var dr. Valtýr framsögumaður í járn- brautarmálinu svonefnda, og varði hann málið svo ötullega,. að honum tókst að koma því gegnum þingið, þó að ýmsir mestu mælskumenn þingsins og gamlir þinggarpar hömuðust á móti því. Málið var alment kallað »stóra málið«, því það vakti öldur í hugum manna, svo margir fóru að rumskast og hugsa hærra en áður, enda þótt öðrum ofbiði og teldu járn- brautarmálið ótímabært og nánast skýjaborgir tómar. Stjórn- inni og andstæðingum málsins tókst að koma því fyrir kattar- nef, þótt það kæmist í gegnum þingið. En það er vart of- mælt, að margt mundi nú öðruvísi á Islandi en er, ef við- hefðum þá (fyrir þrjátíu árum) fengið járnbrautir og þær tíðu skipagöngur bæði umhverfis landið og til útlanda, sem þá voru í boði samkvæmt frumvarpinu. »Stóra málið« mun hafa hert á hinum unga þingmanni með að vinna að stofnun nýs tíma- rits, enda kemur það beinlínis fram í nafni því, sem hann valdi ritinu, að það var járnbrautarmálið, sem honum lá þyngst á hjarta. Má vera, að þingvísan, sem upp- kom meðan járnbrautarmálið var til umræðu á þinginu 1894, og mun vera eftir próf. Ðjörn Olsen, hafi og átt nokkurn þátt í nafninu. Vísan er svona: Valtýr eimreið fer um frón, flýgur ]ens í Ioftballón; klaernar brýna loðin ljón: Laugi, Bensi, séra ]ón. Hefur dr. Valtýr viljað láta ásannast, að hann þeysti á eim- reið yfir landið, þótt í nokkuð öðrum skilningi yrði en vísan átti við. Það kemur og fram undir eins í I. hefti ritsins, að ritstjórinn hefur viljað vinna járnbrautarhugmyndinni gagn með því. Ritið hóf göngu sína með kröftugri »agitations«- grein fyrir því máli: „Járnbrautir og akbrautir“ (Eimr. I, Nafnið og stefnan. ,Stóra málið‘.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.