Eimreiðin - 01.01.1925, Qupperneq 9
EIMREIÐIN
EIMREIÐIN ÞRÍTUG
5
um í Kaupmannahöfn, þuí íslenzk tímarit og íslenzkar bækur
höfðu komið þar oftlega út áður, eins og kunnugt er. Valtýr
háskólakennari Guðmundsson fékk ýmsa kunningja sína og
vini til þess að skrifa sig fyrir hlutum í félagi, sem létti hon-
um stofnunina að miklum mun. Voru menn þessir því nær
allir á Islandi, og höfðu því þann einn veg og vanda af út-
gáfunni að leggja fé í fyrirtækið. Ritstjórinn fékk þegar í
upphafi fullkomin umráð yfir fé því, sem safnaðist á þenna
hátt, og réði einn allri tilhögun ritsins, efni þess og útgáfu.
Hlutaféð skyldi vera 1000 krónur og skift niður í 25 króna
hluti, 40 alls. Hluthafarnir voru þessir (í stafrófsröð):
Hlutir Kr.
1. Andrés Fjeldsted, óðalsbóndi 1 25,00
2. Bjarni Jónsson, cand. mag. 1 25,00
3. Björn Sigurðsson, kaupm. 2 50,00
4. Bogi Th. Melsted, cand. mag. 1 25,00
5. Eggert Briem, cand. juris 1 25,00
6. Guðmundur Magnússon, dósent 1 25,00
7. Jens Pálsson, prófastur 1 25,00
8. jón Jónsson, Múla, alþm. 1 25,00
9. Jón Vídalín, konsúll 2 50,00
10. Klemens Jónsson, sýslumaður 1 25,00
11. Magnús Torfason, cand. juris 1 25,00
12. Páll Einarsson, sýslumaður 2 50,00
13. Páll Briem, amtmaður 2 50,00
14. Sigfús Eymundsson, bóksali 1 25,00
15. Sigurður Sverrisson, sýslumaður 1 25,00
16. Sigurður Thoroddsen, verkfr. 1 25,00
17. Skúli Thoroddsen, sýslumaður 1 25,00
18. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, adjunkt 1 25,00
19. Stefán Stefánsson, kennari 2 50,00
20. Steingrímur Thorsteinsson, adjunkt 1 25,00
21. Valtýr Guðmundsson, dr. 12 300,00
22. Þorvaldur Thoroddsen, dr. 1 25,00
23. Félagið nafnlausa 2 50,00
40 1000,00