Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Side 10

Eimreiðin - 01.01.1925, Side 10
6 EIMREIÐIN ÞRÍTUG EIMREIÐIN Þessir voru þá stofnendur ritsins, og fékst hlutaféð að mestu innborgað á fyrsta ári, en þó ekki að öllu leyti. Þannig gat sFélagið nafnlausa« aldrei greitt hluti sína að fullu. Félag þetta hafði sálast í Kaupmannahöfn, en átti fáeinar krónur í sjóði og nokkrar útistandandi skuldir, sem það ánafnaði stofn- sjóði Eimr., um leið og það skildi við. Fyrstu tvö árin, sem Eimr. kom út, stóðu þessi orð á titilblaði hennar: Útgefendur: Nokkrir Islendingar. Að vísu var svo ákveðið, eins og áður er sagt, að ritstjórinn annaðist einn bæði ritstjórnina og alt, sem að útgáfunni lyti. Mun þetta því fremur hafa verið sett á titilblaðið af því, að þetta var gömul venja frá eldri Hafn- artímaritum, sem líklegt var að mundi reynast aðlaðandi, en ekki spilla. En til sanns vegar mátti þó færa, að allir þeir væru útgefendur, sem lagt höfðu fé í ritið. Hitt kom brátt í ljós, að hlutaféð var of lítið. Kom það sér því vel, að rit- stjórinn hafði sjálfur lánstraust. Hann hafði líka einn allan veg og vanda af útgáfunni, og enginn annar kom þar nærri. Tíu fyrstu árin var ritið talið eign nokkurra íslendinga, en 1905 innleysti ritstjórinn öll hlutabréfin, svo sem hann hafði áskilið sér rétt til að gera með ákvæðisverði, hvenær sem hann óskaði þess. Rétt þenna notaði hann sér þó ekki nema hvað innlausnina snerti, því hluthafar fengu 20°/o í ágóða af bréfum sínum, fyrir þetta tíu ára tímabil, að undanskildum tveim hluthafanna, sem höfðu áður fengið sína hluti innleysta með ákvæðisverði. Varð ritstjórinn því algerlega eigandi Eimr. frá árinu 1905. Aður en Eimr. hóf göngu sína, hafði það ekki verið siður íslenzkra blaða eða tímarita að borga ritlaun, nema hjá Bókm.fél. og Þjóðvinafél. Eimr. tók þegar upp þann sið að greiða mönnum að jafnaði þóknun fyrir það, sem nothæft þótti til birtingar. Ritlaunin voru ekki há, en voru greidd með það fyrir augum, að mönnum myndi þykja nokkud betra en ekkert. Eftir að Eimr. fluttist heim til Reykjavíkur tók hún upp þann sið að greiða ritlaun eftir mati, þannig, að greiða vel fyrir þær ritgerðir, sem ritstjóra Ritlaun. Rekstur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.