Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Page 13

Eimreiðin - 01.01.1925, Page 13
EIMREIÐIN EIMREIÐIN ÞRÍTUG 9 bókmentir þeirra var ritað í útlöndum. Ef telja skyldi upp í stuttu máli það merkasta, sem birtist í Eimr. á Hafnarárum hennar, mætti t. d. benda á þetta: 1. I skáldskap eru vafalaust merkust kvæði Þorsteins Er- lingssonar í Eimr. I—II, ennfremur ýms kvæði eftir Matth. Jochumsson, Stgr. Thorsteinsson, nokkur eftir Valdemar Briem og ennfremur Guðmund Friðjónsson. 2. I bókmentum munu merkastar greinir: Nútiðarbókmentir Norðmanna eftir Björnstjerne Björnson (Eimr. IV, 31) og Nútíðarbókmentir Dana eftir Henrik Ussing (Eimr. IV, 161). 3. I skólamálum mætti einkum nefna grein ]óns Aðils: Alþpðuskólar í Danmörku (Eimr. VIII, 4), sem mun hafa átt góðan þátt í að vekja menn til umhugsunar um lýðháskólastefnuna. Vmsar greinir mætti og nefna um latínuskólann, sem telja má að haft hafi nokkra þýðingu. 4. I Iandsmálum má einkum benda á ritgerðina: Landsrétt- indi Islands og stjórnarbarátta (II, 1) eftir ritstjórann. Með þeirri grein var hafin ný stefna í stjórnarbótarmálinu. 5. I fjármálum eru þessar ritgerðir merkar: Um skattamál fslands (X, 161), Embættisgjöld fslands (XI, 1) og Landsbankinn og /andfógetinn (III, 144). 6. Af fræðandi greinum má benda á þessar: Framfarir Is- lands á 19. öldinni (VI, 202), Framfærsla og sveitar- stjórn á þjóðveldistímanum (IV, 19 og 97), Skjaldmerki íslands (XXII, 157), íslenzkar iðnaðarti/raunir (I, 19) og Mór (XI, 31 og 161). 7. Af skemtandi greinum skal bent á Hafnarlíf I—V (Eimr. I, 61, II, 20, III, 136) eftir Jón Aðils, sem er framúr- skarandi skemtilega rituð grein, og Reykjavík um alda- mótin 1900 eftir Ben. Gröndal. Að sjálfsögðu mætti benda á margar fleiri ritgerðir í Eimr. frá Hafnarárunum, sem höfðu mikil og góð áhrif, en þetta verður að nægja. Auk þess verður jafnan erfitt að fella gilda dóma um áhrifin af andlegu verðmæti, sem almenningi berst í ræðu og riti. Andleg frækorn, sem sáð er í mannssálir, þurfa jafnaðarlegast lengri þroskatíma en þau frækorn, sem sáð er í jörðina, áður en þeim skýtur upp og þau taka að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.