Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Page 14

Eimreiðin - 01.01.1925, Page 14
10 EIMREIÐIN ÞRITUG EIMREIÐIN blómgvast og bera ávexti. Þá koma og til aðrir garðyrkju- menn og hlúa að hinum ungu plöntum, styðja þær fram til þroska og fulls vaxtar. Hitt mun hvorki verða talið skrum né oflof, þótt sagt sé, að dr. Valtý hafi farist ritstjórnin prýði- lega úr hendi þau 23 ár samfleytt, sem Eimr. kom út undir stjórn hans. Heimsstyrjöldin mikla olli byltingum og um- brotum bæði á andlegum sviðum og verald- legum, ekki aðeins í ófriðarlöndunum heldur og hinum, sem töldust hlutlaus. Hún svifti samböndum þjóða milli og landa, gerði að engu áratuga strit og starf og setti hnappheldu einangrunar á alí við- skiftalíf. Fór Island sízt varhluta af því. Munu örðugleikar þeir, sem af heimsstríðinu leiddi, og þó einkum hið takmarkaða póst- samband milli Danmerkur og ís- lands, hafa átt allmikinn þátt í því^ að Eimr. fluttist heim. Útgef- andinn taldi sér ókleift að halda ritinu úti frá Kaupmannahöfn eins og á stóð. Margt hafði þá líka breyzt þar frá því er áður var; ýms þau íslenzk menningartæki, sem áður höfðu átt þar aðalból, voru nú flutt heim til Reykjavíkur. Um þessar mundir var staddur í Kaupmannahöfn Ársæll bóksali Árnason, og réðst hann í að taka ritið í sínar hendur og gefa það út í Reykja- vík. Varð hann einn eigandi ritsins og útgefandi, en réði til ritstjóra Magnús ]ónsson, núverandi ritstjóra tímaritsins Iðunn, sem þá var fyrir skömmu tekinn við kennarastarfi sínu við guðfræðis- deild háskólans hér heima. Ársæll Árnason gaf ritið út í fimm ár og tvo þriðju hluta hins sjötta, en 1. september 1923 tók núverandi útgefandi við því. Er saga Eimr., eftir að hún fluttist heim, svo kunn altnenningi, að ekki er ástæða til að orðlengja um hana. Hinn nýji útgefandi, Ársæll bóksali Árna- Annað tímabil. Eimreiðin fluft heim.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.