Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Side 15

Eimreiðin - 01.01.1925, Side 15
eimreidin EIMREIÐIN ÞRÍTUQ 11 son, gerði sér alt far um að gera Eimr. svo úr garði sem framast voru tök á, og vann kappsamlega að útbreiðslu hennar, enda bættust henni fljótt kaupendur hér heima. Mun kaupendatalan hafa komist hæzt árið 1920. Ritstjórinn, Magn- ús Jónsson, lagði og alla alúð við ritstjórnina, eins og sjá má af Eimr., meðan hún var undir ritstjórn hans. Af merkum ritgerðum, sem birtust í Eimr. á þessu tímabili, má t. d. benda á þessar: Nýja sambandslagafrumvarpið eftir Lárus H. Bjarnason, Radium eftir Gunnlaug Claessen, Bolsjevismi eftir Snæbjörn jónsson, Forfeður mannkynsins og frumbyggjar Evrópu eftir Guðmund G. Bárðarson, Um málaralist nú- tímans eftir dr. Alexander ]ó- hannesson, Grímur Thomsen eftir dr. Sigurð Nordal, og síðast en ekki sízt Hvernig getum vér bygt landið upp á 25 árum? eftir Guðmund Hannesson. Var haldið líku sniði á ritinu eins og áður var, meðan það kom út í Kaup- mannahöfn, mest áherzlan lögð á að hafa það fræðandi og skemtandi, án þess að gera það að málgagni ákveðinna sérmála. Þriðja tímabilið í sögu Eimreiðarinnar hefst, eins og áður er sagt, sumarið 1923. Nýi rit- stjórinn lýsti í fám línum því, sem fyrir honum vekti með útgáfunni (sjá Eimr. XXIX, 384), en hefur að öðru leyti enn sem komið er ekki samið neina sundurliðaða stefnu- skrá. Að vísu er það tízka í blaðaheiminum, en stefnuskrár koma því aðeins að haldi, að þeim sé fylgt. Sú verður þó sjaldnast raunin. Stefnuskrá Eimreiðarinnar mun koma í ljós smámsaman eftir því sem stundir líða. Hér var aðeins ætlunin að rekja stuttlega sögu hennar. Það hefur þegar verið gert fram að síðustu tímamótunum í ferli ritsins. Um það, sem síðan hefur á dagana drifið, skal ekki orðlengja, enda er sá Þriðja tímabil.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.