Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Side 16

Eimreiðin - 01.01.1925, Side 16
12 EIMREIÐIN ÞRÍTUG EIMREIÐIN tími enn ekki langur, sem Eimr. hefur verið í höndum nýja húsbóndans. Hann hefur verið að þreifa fyrir sér og hefur þegar sannfærst um það, að Eimr. á enn langa lífdaga fram- undan, sé henni haldið í rétt horf. Kaupendunum hefur fjölgað og þær mörgu vinsemdarkveðjur, sem ritstj. hefur borist í bréfum víðsvegar að, hafa ásamt öðru fleiru sannfært hann um, að Eimr. getur mörgu góðu til leiðar komið, ef vel er á haldið. Carlyle segir á einum stað í riti sínu Sartor Resartus, að blaðamennirnir séu hinir sönnu konungar og klerkavöld samtíðarinnar. Hafi þetta verið rétt hjá honum fyrir nær heilli öld, hvað mætti þá segja nú, þegar blöðin svo að segja móta hvern einstakl- ing þjóðfélagsins að meiru eða minna leyti? Það væri fróð- legt að fá sem víðast að svör við þeirri spurningu, hvaða tæki væri áhrifaríkast í opinberu lífi þjóðfélagsins. Flestir mundu ef til vill telja, að eðlilegast væri að benda á kirkjuna sem áhrifaríkasta tækið. En væri það sannasta svarið? Tök- um vora eigin íslenzku þjóðkirkju. Hvar gætir áhrifa hennar mest? Ekki í stjórnmálum. Blöðin túlka þau. Ekki í heil- brigðismálum. Læknarnir sjá um þau. Ekki í fátækramálum. Sveitastjórnir og ríkið sjá um þau. En í trúmálum? ]ú, vissu- lega gætir áhrifa kirkjunnar í trúmálum, og jafnvel að ein- hverju leyti í hinum málunum líka. En kyndlum trúar er haldið á lofti víðar en innan vébanda þjóðkirkjunnar. Og blöðin láta sig varða öll þessi mál og mörg fleiri. Áhrif þau, sem blöðin hafa á hugsunarhátt og skoðanir fjöldans, eru geysileg, en því miður ekki ætíð að sama skapi heillavænleg. Blaða- tilfinnanlega virðingu fyrir starfi sínu. Á þeim hvílir þyngri ábyrgð en á flestum öðrum meðlimum þjóðfé- lagsins, af þeirri einföldu ástæðu, að þeir ná allra manna bezt til almennings með skoðanir sínar. Þeir eru öllum öðr- um betur staddir með að fræða, leiðbeina og glæða hið góða með mönnum, skipa þeim í samstarfandi heildir til þjóðþrifa. En þeir standa líka allra manna bezt að vígi til þess að Áhrif blaða. menn skortir Ummaeli Carlyles.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.