Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Side 18

Eimreiðin - 01.01.1925, Side 18
14 EIMREIÐIN ÞRÍTUG EIMREIÐIN hverjum tíma, og um margt veit almenningur það eitt, er þau flytja. — — — Sú virðing fyrir sannleikanum, sem nú er viðurkend skylda þeirra, er fást við vísindi, verður að vera það súrdeig, er gagnsýrir meðferð þjóðmálanna, ef hún á að verða annað en botnlaus spilling*. En hver er svo reynzlan? Hún er fjarri því að vera hughreystandi. Dr. Guðmundur rannsakaði skýrslu tveggja blaða um fund einn haustið 1923. Sú rannsókn sýndi, að þau atriði, sem blöðunum sagðist eins frá að efni til, voru aðeins 4,5°/o af lesmálinu. En 95,5°/o reyndist rangfærslur. Var þó fundarskýrslan 930 línur í öðru blaðinu en 1160 línur af sömu lengd í hinu. Falleg fréttaritun það, ef svo væri oft. En því miður er þetta fjarri því að vera einsdæmi. Einkum eru það stjórnmálin, sem leiða blöðin í gönur. Þau standa í því efni ver að vígi en tímaritin. Það er að minsta kosti skiljanlegt, að ritstjórar dagblaða og viku- blaða, sem standa í eldi flokksmálanna, missi stundum jafnvægið og æði fram fyrir fylkingar, bítandi í skjaldarrendur, grenjandi eins og ber- serkir fornaldarinnar, og berji á öllu, sem fyrir verður. En ekki er sá berserksgangur aðdáunar- eða virðingarverður. Um tímaritin er öðru máli að gegna en blöðin. Þau koma svo sjaldan út og eru að jafnaði ekki í þjónustu neins flokks. Að vísu er það enginn kostur á blaði eða tímariti að þykjast vilja vera hlutlaust í hvaða máli sem er. Slíkt ber annaðhvort vott um tómlæti eða andlega fátækt. En tímaritin eiga að hafa betri skilyrði en blöðin til þess að geta rætt málin ró- lega og með yfirvegun, án þess að blanda sér inn í deilur og dægurþras. Og þó að ástandið í blaðaheiminum sé ekki sem bezt, er Eimr. samt svo bjartsýn á íslenzka blaðamensku, að hún telur ástæðulaust að örvænta um hana. Hún er sam- mála Carlyle og Guðmundi Finnbogasyni um mikilvægi blaða, og getur tekið undir tillögur hins síðarnefnda um refsingar fyrir óheiðarlega blaðamensku. Það er einnig alllíklegt, að til- laga Steads mundi fá víðar fylgi en í Englandi. Menn myndu stundum, einkum í kosningahríðum, ekki vera alls ófúsir á að ryðja ritstjórunum úr vegi. En vér getum ekki án blaða og tímarita verið, svo að raunin yrði sú, að aðrir myndi uppnsa,. Tímaritin og blöðin.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.