Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Síða 19

Eimreiðin - 01.01.1925, Síða 19
eimreiðin EIMREIÐIN ÞRÍTUG 15 ef núverandi ritstjórum þjóðarinnar yrði kipt frá starfi sínu. Gæti þá svo farið, að seinni villan yrði hinni fyrri verri. Þrítugsaldur er tímamót æsku og manndóms. Það er þá sem hugsjónir æskunnar, vonir og þrár taka að fá á sig fast form og beinast að ákveðnu marki. Þá tekur og að rofa til og glapsýnir æskuáranna að hjaðna út og hverfa eins og dögg fyrir sólu. Aldrei eru meiri líkur til lausnar en þegar hug- sjónaflug æskunnar og reynsla manndómsins sameinast í at- höfn. Þjóð vor er á þessum sömu tímamótum. Hver sem vill gefa sér tíma til að líta yfir sögu hennar og ástand, getur Sengið úr skugga um þetta. Það er því ástæða til að ætla, að ýms þeirra heillaafla, sem hingað til hafa legið í fjötrum, taki nú að losna úr læðingi. Til þess að þau heillaöfl nái sem víðast með áhrif sín, verður af alefli að beita öllum þeim tækjum, sem þjóðfélagið hefur í þjónustu sinni, og beita þeim á réttan hátt. Vmsir ala nú þær vonir í brjósti, að nýtt líf sé að vakna innan kirkjunnar. Blöðin eru annað áhrifaríkasta tækið í viðreisnarstarfi því, sem framundan er. Framtíðin I er er^ S'e fram ' *'mann- ^n Ýmsu --------------i má örlög ráða. Þegar Eimr. leggur út á þrí- tugasta og fyrsta árið, er það einkum tvent, sem fyrir henni vakir: Hún vill sýna lesendunum eins og í skuggsjá það bezta, sem fram kemur á sem flestum sviðum, og njóta til þess að- stoðar góðra manna, að sú mynd verði sem fullkomnust. En jafnframt mun hún öðru hvoru víkja að ýmsum þeim málum, sem efst eru á baugi með þjóðinni, eins og þau horfa við frá hennar eigin bæjardyrum séð. Hún mun þó ekki gerast málsvari neins sérstaks stjórnmálaflokks, fremur en verið hefur. látningahöft stjórnmálaflokkanna geta verið varhugaverð eins °9 játningahöft kirkjunnar að því leyti, að hvortveggju hættir v'ð að draga úr víðsýni og skapa tregðu. Flokksþrælar eru ofmargir á sviði stjórnmála eins og á sviði trúmála. Öll flokka- skifting er óholl, ef hún nær að drotna yfir skynsemi manna og hugsanafrelsi. Hún er þjónn, en ekki herra. Og ef Eimr. skiftir sér nokkuð af henni, mun það gert í því einu augna- Tímamót æsku og manndóms,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.