Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Page 20

Eimreiðin - 01.01.1925, Page 20
16 EIMREIÐIN ÞRÍTUG EIMREIÐIN miði að nota það bezta, sem flokkarnir hafa að bjóða, í þágu þeirra hugsjóna, sem Eimr. telur æðstar og vill berjast fyrir. Flest samtök innan þjóðfélagsins eru hafin með einhverja endurbótahugsjón fyrir augum. Flestir þrá framtíðarlandið, »þar sannleiki ríkir og jöfnuður býr«. Eimr. hóf göngu sína fyrir þrjátíu árum með fyrirheiti um þetta land, frá einu ágætasta skáldinu, sem íslenzka þjóðin hefur átt. Það fyrirheit var bezta vöggugjöfin, sem Eimr. hafði að sýna þjóð sinni — og er það enn. Sv. S. Kyngæði og kynspilling, Landnámsmönnum hraus eigi hugur við að flytja sig bú- ferlum hingað í eyðisker norður undir íshafi. Sjálfræðið var þeim geðþekkara og hugljúfara en ágengni og ásæld Har- alds konungs hárfagra, er þeir urðu að lúta heima fyrir. Dugur og ágæt karlmenska einkenna þá, sem lönd hafa numið langt frá ættlandi, enda þurfti merg í kögglum, til að komast óraleið um úfin höf í fornöldinni. Af öllum auð landnámsmanna, er þeir hingað fluttu, var sá óefað beztur og þjóðinni til mestra nytja, að þeir voru all- flestir af góðu bergi brotnir. Vmsir þeirra voru af beztu ætt- um heimalandsins. Dugandi stórbænda ætt, óðalsbændur, sem mannaforráðum og sjálfræði voru vanir, gátu ekki sætt sig við yfirráð konungs og stjórn hans. Að vísu var útþrá sterk í brjóstum ýmsra, því þröngt var um suma. Voru þeir því lausir við torfuna, og leituðu í víking, til frama og fjár. Þessi hrausta og harðgera þjóð var afspringur þess norræna kyns, kvísl Germana þeirra, er leitað höfðu í norðurveg. Keltar fluttu sig nokkuð búferlum hingað á landnámsöld, en fáir hafa þeir verið, og áhrifa þeirra gætt lítils í kynblönduninni. Annars var sá kynþáttur að mörgu nýtur, eigi síður en hinn, en yfirleitt hafa þeir menn er þaðan komu, eigi verið af eins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.