Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Qupperneq 21

Eimreiðin - 01.01.1925, Qupperneq 21
eimreiðin KYNGÆÐI OG KVNSPILLING 17 ■góðu bergi brotnir og hinir. Þrek og þol landnámsmanna til að standast eldraunir ýmsar, er fyr og síðar dundu yfir þá þeirra afkomendur, frumbýlið í skerinu, vosbúð og hrakn- ln9a, slæm húsakynni, harðæri, hungur og drepsóttir, var arfur lra þróttmiklum foreldrum, sem óteljandi hrakninga höfðu áð- Ur orðið að þola, en harðnað við hverja raun. Harður í horn aÓ taka hefur veturinn í Noregi verið Iandnemum þar, meðan t>eir bjuggu í hellisskútum, og sjálfsagt hafa fyrstu timburkof- arnir þar ekki verið hlýir. Islenzka þjóðin er svo gæfusöm að vera afspringur þeirra, sem komu úr landi því, sem eigi var blíðara að veðráttufari en það land, sem þeir fluttu til og reistu bygð í. Kraftúr landnámsmanna var runninn þeim í merg °9 bein frá forfeðrum hins norræna kyns, sem í margar raunir höfðu ratað, enda hafa afkomendurnir reynst ódrepandi, þrátt fyrir alt og alt, sem yfir þá hefur dunið. Islendingar hafa jafnan miklast af því, að eiga kyn að rekja «1 góðra forfeðra, en varast skyldu þeir það. Vandi fylgir vegsemd hverri. Þótt góðættin skilji lengi eftir sig menjar, má hana svo níða sem prýða. Innan um beinar og fagrar eikur se9Ía kræklurnar fljótt til sín. Eg hygg, að Islendingar hafi komist yfir fátt, sem vand- farnara er með en þenna feðraarf. Því miður hafa þeir eigi haft bolmagn á stundum til að verja hann. Verstu vágestirnir, hafísinn og eldgosin, hafa rutt mörgum góðum stofni úr vegi. Miskunarlaust hafa drepsóttir fyr á öldum, fram á síðustu öld, herjað í fylkingu þessarar fámennu þjóðar, og ekki hlíft bezta gróðrinum, frekar en vant er, þegar svo ber undir. Þjóðin hefur eigi farið varhluta af innanlands óeirðum fyr a öldum. Allar þjóðir hafa ratað í raunir. Styrjaldir hafa eigi hh'ft mannvænlegustu og efnilegustu sonum þjóðanna, ættar- laukunum, er bezt voru til forustu fallnir. Galdrabrennur geis- uðu eins og drepsótt yfir lönd þessarar álfu á 16. og 17. öld. ^örgum frumlegum gáfumanni var á bálköst varpað, og það í blóma aldurs. Þó að kynið hafi verið svona illa og oft og tíðum hörmu- le9a leikið af óblíðu náttúru og manna, einkennir það sig að karlmensku og gáfum og þykir skara fram úr öðrum kynjum. Eiginleika þessa þróttmikla norræna kyns hefur íslenzka 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.