Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Side 41

Eimreiðin - 01.01.1925, Side 41
EIMREIÐIN HALLVARÐUR í NESI 37 þe9ar hann sofnaði, andlitið enn þá bragðminna og augun e'ns og dekkri og sljórri. Eg beið þess, að hann gæfi eitthvert hljóð af sér, en það ^rógst nokkuð. Með hvaða hesta ertu? spurði Hallvarður í ofurlágum °2 stömum rómi. ~~ Börk og Hæring. - Þú er þá ekki gangandi. Svo bætti hann við, hægt og dræmt: Mér finst nærri því að eg hafi verið hestlaus síðan Skolur féll. Og svo setti hann hljóðan og svo var um hríð. Slysni varð mér, er eg tók þátt í kappreiðunum á hér- aðshátíðinni í fyrra, mælti hann og var þungt og stirt um mál. Skolur tók þar skeiðið af öllum öðrum vekringum og rann því að markinu á skemstum tíma. — Það hefði nú átt að vera mér nóg. — En metnaðurinn — — það fæ eg aHrei bætt-------- Hér sleit hann orðin sundur og var sem tungan toldi við 2óminn. Eg reyndi að dreypa á hann. Hægri hönd hans lá fram á sængina og mér skildist, þótt hann segði ekkert, að hann ætlaðist til að eg héldi um hana °9 því gerði eg það. Þá fann eg hve höndin var ótrúlega þvöl og lin, og gómarnir fanst mér vera kaldir. Metnaður var það auðvitað, mælti Hallvarður lágt og semt og talaði með hvíldum, að eg bauð Þrándi í Skógi að ^eYpa móti Sóta hans, þessum frábæra klárhesti. — Það eldr mig óbætt í gröfina, og hér stundi hann við þungt og t>a9naði snöggvast. — Báðir tóku stökkið í senn. — Sóti Var að þuma fram úr rétt áður en kom á mitt sprettfærið. " Eg greip Skol til skeiðs. — Hann þrumaði meira en nokkuru sinni áður — tók götuna áður en að markinu kæmi. Málfæri Hallvarðs stirnaði nú og dofnaði, svo að líkast Var því, að raddfærin væru að þrotum komin. Þó reyndi hann eftir alllanga þögn enn að byrja að tala, en það var með miklum erfiðleikum og grátkendum klökva. ~~ Fyrirgefi — — fyrirgefi mér, mælti hann í döprum og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.