Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Síða 49

Eimreiðin - 01.01.1925, Síða 49
eimreiðin VÍSINDI, SÁLARRANNS. OQ KIRKJA 45 tvö tölublöð, 17. og 24. október. Ritstjórinn gat þess í byrj- Un> að fátt hefði gert kirkjunni eins mikið tjón og tómlæti kað, sem hún sýndi andlegum hreyfingum þeim, sem upp kaemu öðru hvoru og drægju að sér athygli fjöldans. Ein slík hreyfing hefði nú náð geysimikilli útbreiðslu og bættust henni fjöldi nýrra liðsmanna svo að segja daglega. Þessvegna Vaeri meir en mál til komið, að kirkjan skifti sér af málinu. Sir Oliver Lodge hefur í greinum þessum lýst í fáum en skýrum dráttum árangri sálarrannsóknanna og þýðingu þeirra fyrir kirkjuna. Hann heldur því fram, að andahyggjan sé í fauninni jafngömul trúarbrögð- UI,um. I ritningunni verður hennar vart hvað eftir annað. Efi andahyggja nútímans hefur fleira sameiginlegt með vísind- Urn en trú. Takmark hennar er að fá fulla vissú fyrir kenning- únum um framhaldstilveru ein- staklingsins, sem öll æðri trú- arbrögð grundvallast á, rann- saka það mál ofan í kjölinn °S nota árangur þeirra rann- sókna sem leiðarvísi um alla ðreytni manna hér á jörð. Sálarrannsóknirnar liggja miðja vegu milli tveggja stórvelda 1 andans heimi. Þær eru ekki ennþá taldar sem ein grein hefðbundinna vísinda, né heldur er árangur þeirra viðurkend- Ur af þjónum rétttrúnaðar. Tiltölulega fáir hafa lagt stund á hær til nokkurrar hlítar. Þær skortir opinbera viðurkenningu °9 skipulag. Margir hafa tekið að rannsaka málið svo að Se9ia af tilviljun, og hafa stundum lent í ógöngum. En svo hefur það reynst hér sem oftar, að það sem var hulið spek- ln2úm og hyggindamönnum var opinberað smælingjum. Þegar talað er um sálarrannsóknir, er átt við svo nákvæma °9 fullkomna athugun sem unt er, á þeim dulargáfum, sem með mönnum felast og til skamms tíma hefur verið veitt lítil sem engin eftirtekt. Um dulargáfur þessar er lítt rætt í sálar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.