Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Page 55

Eimreiðin - 01.01.1925, Page 55
eimreidin VÍSINDI, SÁLARRANNS. OG KIRKJA 51 nerkingu þá, sem andahyggjumenn leggja alment í orðið trú. Trúin grundvallast fyrst og fremst á opinberuðum sannleika, sem er að finna í ritningunni. Kristnir menn trúa á opinberun Suðs í Jesú Kristi. Trú þeirra er starfandi afl, sem knýr til dáða. Sannindi trúar eru skjallega staðfest í ritningunni, alveg eins og sannindi vísinda eru »skjallega« sönnuð í náttúrunni. Það er ennfremur ekki rétt, að skoðanir trúaðra manna á lífinu eftir dauðann séu eins fjarri skoðunum andahyggju- nianna eins og Sir Oliver Lodge lætur í veðri vaka. Þessu sönnunar bendir Hardy á letranirnar í rómversku neðan- larðarhvelfingunum (katakombunum), sálumessurnar og bænir fyrir hinum framliðnu, svo og á þá sannfæringu kristinna manna af öllum trúflokkum, að Kristur hafi leitt í ljós lífið °S ódauðleikann, gefið öllum sönnum lærisveinum sínum fyrir- heit um eilíft líf. Þó að kristin kirkja geti ekki samkvæmt eðli sínu verið andstæð vísindalegum rannsóknum á dularöflum sálarlífsins, er ekki hægt að 'telja henni það til ámælis, þótt hún fari varlega í að viðurkenna árangur þeirra. Sálarrannsóknamenn eru ekki allir fylgjandi andahyggju, þótt þeir viðurkenni, að fyrirbrigðin gerist. Kristnir menn, að minsta kosti hinir gáf- a5ri, hafa áhuga fyrir sálarrannsóknum. Það er rangt að halda því að fólki, að þeim sé sama um þær, þó að trú þeirra a eilíft líf grundvallist á öðrum staðreyndum en þeim, sem sálarrannsóknamenn hafa leitt í ljós. Sumir andahyggjumenn hafa snúið baki við kristinni trú og reynt að stofna til trúar- a9reinings. Kristin kirkja mun varna þessu eftir föngum. Anda- hyggjan leggur mesta áherzlu á lífið eftir dauðann. Kristin hirkja getur ekki fórnað þannig heildinni fyrir eitt einasta atr»ði. Hún er því jafn andstæð eins og t. d. að gera and- egar lækningar eða jafnaðarmensku að meginkjarna kristin- áómsins. Stofnandi kristninnar var hvorki jafnaðarmaður, læknir eða andahyggjumaður. Hann var miklu meira. Hann lét sig Varða lífið frá öllum hliðum og í heild, en gerði aldrei eina serkenningu að hjáguði á kostnað annara jafn nauðsynlegra eða enn nauðsynlegri lífskenninga. En það eru hætturnar við andahyggjuna, sem kirkjan verður P° um fram alt að vara við. Það getur stafað mikil hætta af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.