Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Qupperneq 57

Eimreiðin - 01.01.1925, Qupperneq 57
Eimreiðin VÍSINDI, SÁLARRANNS. OG KIRK]A 53 Og um það atriði, að andahyggjan veiki áhuga manna fyrir bessu lífi, er það að segja, að frá sjónarmiði þeirra, sem hana þekkja, mun hún gera hið gagnstæða. Hver sem þekkir hl hennar að ráði gengur fljótt úr skugga um, að hún er fyrst og fremst arðberandi fyrir þetta líf. Hún sýnir með rök- um mikilvægi þessa lífs og knýr til göfugs lífernis. Sálar- rannsóknirnar hafa brugðið nýju ljósi yfir trúar- og siða- kenningar kristindómsins, en ekki stofnað til neinna öfga í þeim málum. Það getur hver maður sjálfur gengið úr skugga Uiu, sem vill kynna sér málavexti. Mótspyrna vísinda og kirkju gegn sálarrannsóknunum er sama fyrirbrigðið og svo oft hefur gerst áður í sögu mann- kynsins, þegar um ný andleg sjónarmið hefur verið að ræða. Það má segja um þessa mótspyrnu, að fátt sé svo með öllu *b, að ekki boði nokkuð gott. Hún varnar því, að ofvöxtur hlaupi í elfu nýrra skoðana, vekur til varúðar og gagnrýni. Það er heldur ekki svo mjög að undra, þó að menn þurfi nokkurn umhugsunartíma áður en gengið er úr skugga um ‘veruleik hins ósýnilega heims«. ]arðvegurinn var ekki sem heztur og Tómasareðlið svo ríkt í raunhyggjumönnum tutt- u3ustu aldar og í mörgum kirkjunnar mönnum líka. En sé sv°. að goðmögn þau, er sköpum skifta, hafi með hinni nýju fraeðslu verið að gefa mönnum kost á að svifta að fullu burt baldi því, er skilur heima lífs og dauða, þá er það dásam- legur viðburður. Sé framhaldstilvera einstaklingsins eftir lík- amsdauðann sönnuð, mega bæði vísindi og kirkja dásama t>au fræði, sem slíku hafa til leiðar komið. Má þá svo fara, að sálarrannsóknirnar verði taldar öllum fræðigreinum göfg- ari. »Prófið alt, haldið því, sem gott er«, segir postulinn. ^að er sama reglan og Sir Oliver Lodge hvetur menn í grein sinni til að gera að meginregiu í rannsókn dularfullra fyrir- hfigða. Og það er sama reglan sem allir gætnir sálarrann- sóknamenn fylgja. Sv. S.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.