Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Síða 65

Eimreiðin - 01.01.1925, Síða 65
EIMREIÐIN UM RITDÓMA 61 °3 eru samt sem áður ekki nema hálfsannar. Hvað sem skáldin kunna að segja, þegar á þeim er móðurinn, yrkja þau fyrir aðra menn, lesendur og áheyrendur. Hvort sem þau r'sa öndverð gegn samtíð sinni eða leiða eldri tilraunir fram fff fullkomnunar, er mjög undir því komið, hvernig þjóð þeirra bregzt við. Rithöfundur er í sífeldri samvinnu við lesendur s>na. Og hann þarf að vera ofurmenni til þess að halda stefn- Unn> á hæsta mark, ef hann hvorki á von á, að það sem hann gerir vel verði skilið og lofað, né hismið skilið frá hueitinu, ef hann lætur alt fjúka. En einmitt ofurmennin eru °ff fúsari en miðlungarnir að viðurkenna skuld sína við rit- dómara og lesendur. Þau finna af djúpsæi sínu, að tækifærið hefur skapað þau meir en að hálfu. Á sumum öldum er ekki neins fyrir snillinga að fæðast. Þegar þjóðlífið er fátæklegt °9 stirðnað, geta stórgáfur veslast upp eins og eikarteinungur ’ urtapotti. En nú verður að gæta þess, að minst af lifandi bókment- Um hverrar þjóðar er verk afburðamanna. Mest er blátt áfram v>nna góðra starfsmanna, sem leggja hver til sinn litla skerf, en eiga allir til samans ómetanlegan þátt í því að halda sam- bengi bókmentanna órofnu. Þeir eru eins og lágur fjölgróður, sem verndar landið frá því að blása upp og skýlir ungviði ejkanna. En ef þessir menn vanda ekki verk sitt, eru þeir e*nskis virði. Þá skapast sannar hnignunar-bókmentir, þar sem efni og form er hvorttveggja jafnlítils virði. Það er hlutverk r>fdómara að gæta þess, að ekki sé slakað til á neinu, sem s]álfrátt er. Og enginn skyldi saka þá um það, þó að þeir sé ‘haldssamir og geri snillingunum í fyrstu torsótt, ef þeir vilja r)ufa meiri skorður en góðu hófi gegnir. Það er ekki þróttin- Um til miska, þótt andstaðan sé svo mikil, að á öllu þurfi að l^ka. Ungt skáld, sem kveinar og kvartar undan aðfinslum ^tdómara, sannar með því, að það sé ekki á vetur setjandi. ae getur verið undir kröfunum komið, hvort ungt skáld r*ðst í að lyfta Fullsterk á stall eða leika að smásteinum í ofa sínum, hvort hann verður Geysir eða Oþerrishola. Mein- aust og meiningarlaust skjall getur dregið doða á mikla hæfi- eiks, aðfinslur ekki, jafnvel þótt strangar sé og ekki gerðar ‘ f fullum skilningi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.