Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Síða 68

Eimreiðin - 01.01.1925, Síða 68
64 UM RITDÓMA EIMREIÐIN smekk og skilning af ritdómaranum. Þegar þeim var í hóf stilt, leiddu þau til hins rétta meðalhófs: dómskýringar (orðið er myndað af Gesti Pálssyni). En mörgum mönnum viltu þau alveg sýn. Þeim varð á að halda, að ritdómar ætti ekkert að vera annað en skýringar, hverja bók ætti að skilja eins og henni hefði þóknazt að verða, án þess að hugsa um, hvort æskilegra hefði verið, að hún væri öðruvísi. Þetta var furðu eðlilegur misskilningur. Það er t. d. erfitt að gera sér ljóst, að ritdómur Jónasar um Tistrans rímur hafi verið hollur og réttmætur, þegar hann kom fram, en sé nú frá voru sjónarmiði bæði ranglátur við rímnakveðskapinn í heild sinni og einkanlega Sigurð Breiðfjörð. Og þó er því svo farið. Jónas var ekki að skrifa sögu, hann var að lifa og skapa sögu. Sjónarmið lífsins og sögunnar, rannsóknar og hagnýtingar, fara sjaldan saman. Grasafræðingur viðurkennir ekki orðið iílgresi. Allar jurtir eru honum jafnt athugunar- efni. En sá, sem rækta vill tún eða garð, verður að greina milli góðra og illra grasa. Fyrir sálarfræðing eru ástríður og lestir, sérvizka og jafnvel vitfirring, enn athugaverðara og merkilegra en hið fátæka sálarlíf oddborgarans. Kennari og prestur geta ekki litið á það sömu augum. Málfræðingur má tína hvert orð í syrpu sína, og öll geta þau verið efni í sögu og eðlislýsingu tungnanna. En vilji hann heimta borgararétt í í ritmáli fyrir alla »syrpuna«, verður að taka í taumana. Rit- mál þjóða eins og Frakka og íslendinga eru þaulræktuð menningar-mál, og latmæli og erlend orðskrípi eiga þar ekki fremur tilverurétt en arfi í blómreit. Svo mætti lengi telja. En svo að vikið sé að bókmentunum, þá er eðlilegast að skifta svo, að ritskýringin sé aðalatriði, þegar ritað er um bókmentir fortíðar, en ritdómurinn þegar rætt er um bókmentir líðandi stundar. Það er ekki til neins að fárast um galla fortíðar- rita. I fyrsta lagi eru öll lökustu ritin gleymd og týnd. I öðru lagi er vonlaust um, að höfundarnir bæti sig. I þriðja lagi liggja margir af göllum þeim, er samtíðinni duldust, seinni tíma mönn- um í augum uppi. Þó er sjálfsagt að lesa forn rit ekki síður en ný með vakandi dómdreind. En hver tími verður fyrst og fremst að bera ábyrgð á sínum bókmentum, að þær verði ekki að arfabing af hirðuleysi og ræktarleysi. ,Nýjar bækur þurfa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.