Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Qupperneq 70

Eimreiðin - 01.01.1925, Qupperneq 70
66 UM RITDÓMA eimreiðiN vel velvildar megi heyrast þar líka. Á bókamarkaði vorum er nú nóg framboð til þess að hægt sé að herða á kröfunum. Og þó að þær sé gerðar í nafni smekks og listar, eins og á blómöld íslenzkrar sagnaritunar, án bakhjalls fjár og frægðar, eiga þær að mega sín mikils eigi að síður. Auk þess má trúa því, að ef bókmentir vorar ná þeirri fullkomnun, sem samboðin er tungunni og gáfum þjóðarinnar, þá muni fremstu höfunda vora hvorki bresta innlendan né erlendan frama. Enn eru ekki taldar allar afieiðingar smæðar vorrar og fá- tæktar. Islenzk blöð hafa hvorki rúm fyrir rækilega ritdóma, né fé til þess að borga fyrir þá. Þau taka því oft og einatt aðsenda ritdóma, ritaða af vinum höfunda og kostnaðarmanna og í raun réttri grímubúnar auglýsingar. Þau fá þarna dálka- fylli fyrir ekki neitt, en hins er ekki gætt, að lesöndum er oft vísað skakt til vegar. Einn af ritstjórum vorum er jafnvel sjálfur bóksali og bókaútgefandi, og notar blöð sín óspart til þess að halda sínum bókum fram með öllu móti. Tímaritin eru mörg og smá. Ekkert þeirra þykist þess megnugt að flytja rökstudda dóma um allar helztu bækur, sem út koma. Úrræðið verður oft að skrifa lítils verðar bókafregnir, en til- viljun ræður, hverjar bækur verða alveg út undan. Auk þess er það sitt hvað að vera góður ritstjóri og góður ritdómari- En af því að fáir menn nenna að skrifa þessar örstuttu bóka- fregnir, lenda þær flestar á ritstjórunum sjálfum. Tímaritin eru háð rithöfundunum. Þá vilja ritstjórar oft ekki styggja. Eg man svo langt, að á stúdentsárum mínum fekk eg tvo rit- dóma endursenda frá tveim tímaritum vorum, af því að þeir þóttu of tannhvassir. Ef margir ungir menn verða fyrir því sama, getur það dregið úr löngun þeirra til þess að vanda sig. VI. Úr furðu mörgu af því, sem nú hefur verið talið, mætti bæta með því að hafa í landinu eitt tímarit, sem léti ritdóma og ritgerðir um bókmentir sitja í fyrirrúmi, en ætlaði þeim ekki aðeins það rúm í skut, sem afgangs er öðru efni. Þetta tímarit ætti að flytja fullkomna íslenzka bókaskrá, dæma og skýra þær bækur. sem þess eru verðar, en geta hinna stutt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.