Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Qupperneq 71

Eimreiðin - 01.01.1925, Qupperneq 71
EIMREIÐIN UM RITDÓMA 67 e3a til viðvörunar. Auk þess ætti það að flytja yfirlitsritgerðir Um helztu samtíðar-höfunda vora, þætti úr íslenzkri bók- mentasögu og greinir um erlendar bókmentir. Það ætti að eita hins færasta manns til þess að dæma um hverja bók og eVfa honum hæfilegt rúm til þess að rita rökvíslega um hana. ae ætti líka að leyfa þeim höfundum, sem þættist fyrir borð omir, rúm til andmæla. Með því móti ætti að mega treysta kv*> að hvergi væri farið fjarri réttum sanni. En vitanlega Vrði ritstjóri að gæta þess, að rétt hlutföll héldist og slíkum aeilum yrði í hóf stilt. Almenningi væri það ómetanlegt hagræði að fá á einum stað yfirlit um allar nýjar bækur, þar sem hverri væri skip- aður sá staður, sem henni bæri að beztu manna yfirsýn. ‘estum mönnum, sem nokkrar bækur kaupa, myndi slíkt tímarit spara meira fé en andvirði sínu næmi, með því að yara þá v;5 ónýtum bókum. Af blöðum og tímaritum myndi tað létta mikilli ábyrgð og Ieiðinlegri kvöð.1) Og það er trúa mm. að það myndi leiða í ljós nýja hæfileika á þessu sviði °9 lyfta íslenzkum bókmentum og íslenzkum smekk um eina shör áður en langt liði. Eg býst við, að sagt verði, að oss farist þetta ekki, þar sem ekkert slíkt tímarit sé á Norðurlöndum, þó að til sé þau með s*órþjóðunum. En hér fer sem oftar, að oss hentar annað en 9rannþjóðum vorum, sem vér viljum líkjast í öllum hlutum. A Norðurlöndum eru mörg blöð svo stór, að þau geta haft estlaunaða ritdómara og veitt þeim nóg rúm. En annars ætt- Um vér sízt að taka Dani til fyrirmyndar um þessi efni, hvað Sem Norðmönnum og Svíum líður. Það er opinbert leyndar- að í Danmörku borga bóksalar (kostnaðar-menn) flesta r‘tdóma, og þeir eru ekki annað en lævíslegar auglýsingar. Umt af því góðgæti hefur verið þýtt (sem hæstaréttardómar!) 1 'slenzk blöð. Enda eru danskar bókmentir nú í aumustu ^urlægingu og full ástæða til þess að vera á varðbergi gegn Peirri hættu, sem oss stafar þaðan. 1) Magnús J ónsson dósent, þáverandi ritstjóri Eimreiðarinnar, hreifði ^v' á aðalfundi Ðókmentafélagsins 1922, að Skírni yrði breytt í það . ■ að hann „flytti rækilega ritdóma og greinagerð um níjar bækur, nn endar og útlendar" (fundargerð í Skírni 1922).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.