Eimreiðin - 01.01.1925, Side 81
E'MREIDIN
LÍFGJAFINN
77
Með sama hætti og þú finnur mig nú, var svarið. Fyrst
Verður þú að vakna, þvínæst að leita, og þegar þú hefur
fundið, verðurðu að læra að stjórna.
Stjórna hverju? spurði eg í fáti.
Lífgjafanum, svaraði röddin. Fáðu hann hjá sál þinni og
skírðu líf þitt í honum. Smyrjið augun svo þér megið sjá,
SIuyrjið eyrun svo þér megið heyra, smyrjið hjörtun svo þér
me3ið verða!
En segðu mér eitt! hrópaði eg hástöfum og í örvæntingu,
PVl nú var röddin alveg að deyja út. Hvernig get eg gert
þetta?
I því er leyndardómurinn fólginn, svaraði röddin, sem barst
vorblær að eyrum mér. Og nú skal sá
hamingjunnar, verða skráður eldletri í
lá, en hvert er þá þetta tákn hamingjunnar?
Pessi tvö orð: Eg skal!
nu líkt og þýður
^Vndardómur, tákn
"u9 þinn.
i sama bili hrökk eg upp með andfælum. Eg var hristur
all-óþyrmilega. Maður stóð hjá mér og hrópaði: Burt með
þ‘9 héðan! Þetta er enginn gististaður fyrir umrenninga. Ef
Ju þarft að sofa, skaltu fá þér náttstað annarsstaðar en hér.
Ut nieð þig!
E9 skal hlýða, svaraði eg ósjálfrátt og gekk þegar í áttina
til dyra.
Eff skal. — Orðin mintu mig á drauminn, svo hann stóð
nú lifandi fyrir hugskotssjónum.
Eg staðnæmdist í dyrunum og horfði út í illviðrið. Drengur
9ekk um strætið. Hann bar heila tylft böggla og staðnæmd-
lst til að hagræða þeim.
j ES skal hjálpa þér, drengur minn, sagði eg og hló glað-
9a. (Jm leið tók eg helminginn af byrðinni og gekk með
°num niður strætið.
(Framh.)