Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Page 82

Eimreiðin - 01.01.1925, Page 82
eimreiðin Sig. Kristófer Pétursson: HRVNjANDI ÍSLENZKRAR TUNGU. Reykjavík 1524. 439 bls. Höfundur bókar þessarar þóttist taka eftir því fyrir nokkrum árum, að fagurt ritmál væri háð einhverjum ákveðnum lögmálum, og verkefni þessarar rannsóknar hefur verið að finna þessi lögmál, að sýna fram á reglur þær, er væri ráðandi hjá góðum íslenzkum rithöfundum að fornu og nýju. Ef unt væri að komast að fastri niðurstöðu í þessu vandasama máli og setja fram reglur, er ekki mætti rjúfa fil tjóns fyrir fagurt mál og skipulagsbundna hrynjandi, væri íslenzkri málvfsi og rithöfundum vorum mikill fengur að slíkri rannsókn. Höfundurinn byrjar á því að greina öll orð málsins í einliði, tvíliði og þríliði og athugar þvínæst afstöðu hvers liðar fyrir sig í setningu: einliður getur verið stúforð, hvikorð eða einkvæður forliður, tvíliðir eru ýmist framliðir, forskeyttir tvíliðir, frumliðabræður, stæltir tvíliðir, sporð- liðir o. s. frv., þrfliðir eru nefndir frumliðir, forskeyttir þríliðir, frum- liðabræður, stæltir þríliðir, sporðliðir o. fl. Þvínæst gerir hann grein fyrir hendingaskilum (setningarhlutum eða lotum), rannsakar þessu næst hluta hverrar hendingar, er hann nefnir kveður, eins og t. d.: húsinu stendur | flóðhætta af | sjónum. Þvínæst flokkar hann hendingar í tvíliðu- ættir (þar sem mest ber á tvíliðum í hendingu), þrfliðuættir (þar sem mest ber á þríliðum), skiftuættir (þar sem skiftast á tvíliðir og þríliðir), eindynuættir (þar sem einn þríliður er í hverri hendingu), tvídynuættir (þar sem tveir þríliðir eru f hendingu), þrídynuættir (þar sem þrír þríliðir eru í hendingu), klifuættir (hendingar, er hafa þrílið í fyrstu hákveðu og í lokakveðu), refbragðaættir (þar sem sérstök orð verða samhverf), og enn er sérstakur kafli um stuðlaföll, einkenni stuðla f bundnu og óbundnu máli og Ioks aragrúi af dæmum úr fornum ritum og nýjum til sönnunar kenningum höfundar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.