Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Qupperneq 93

Eimreiðin - 01.01.1925, Qupperneq 93
E'MReiðin RITSJÁ 89 Qefðu mér blóm úr heimahögum, hreina, litla afhending. ^ rúm Ieyfði, uæri gaman að flytja fleiri sýnishorn ljóða þeirra S^sfranna. En nú skal staðar numið, enda munu flestir ljóðavinir þessa ^ands þegar hafa aflað sér bókarinnar sjálfrar. Þeir, sem eiga það eftir, *,tu að gera það sem fyrst, ef bókin er þá ekki uppseld. Orn Arnarson er gamall kunningi lesenda Eimreiðarinnar og mætti Siarna kasta dulargerfinu, því ekki þarf hann að fela sig fyrir kvæði sín. ^ann kallar þau lllgresi, en það er rangnefni, því Iítið er um illgresi í Þessari bók. Kvæðin eru létt og lipurt ort, og í þeim flestum er kátína °S Sræskulaus fyndni, enda er höfundurinn stundum með afbrigðum orð- ^Ppinn. Yrkisefnin eru flest smá, en oftast verður höf. eitthvað úr þeim. ^em dæmi má nefna kvæði eins og Refur, Hænsni, Bókin, Mannaþefur, ®nSulseyri, Meyjarfegurð o. s. frv. Svo haglega er slegið á tilfinninga- strengi lesandans í þessum ljóðum, að manni blandast ekki hugur um, að hér sé sérkennilegt skáld á ferðinni. Kveðjur Davíðs frá Fagraskógi eru með sömu kostum og fyrri ljóð ^ans> en gallarnir færri. Yfirleitt finst mér honum vera að fara fram. ^að er sami funinn í kvæðum hans og áður, sama eirðarleysið og þráin e^'r að lifa og njóta, leita og finna, en bak við allan þennan ofsa og hsmhleypugang leynist viðkvæmni og sársauki, svo að við Iiggur stundum að verði að lífsleiða. Es berst fyrir bylgjum og stormi frá landi til lands. bið ekki lýðinn um lof e5a lárviðarkrans. ^9 þrái að vera með vinum, °S þó er eg alstaðar einn, alstaðar útlendingur og alstaðar förusveinn. Kvæði mín eru kveðjur. Brimið brotnar við naust. Eg kom að sunnan í sumar og sigli í haust. ^annig kemst hann að orði í inngangskvæði bókarinnar. Mörg Ijóðin eru einmitt myndir og minningar frá þessum ferðum skáldsins eða í Sambandi við þær, svo sem Feneyjar, Tvær erlendar götumyndir, Lapi s’ í öðrum bregður hann upp myndum af liðnum atburðum og m°nnum, aIt á skýran og áhrifaríkan hátt. Enda er það Davíðs sterk- 3S,a hve vel honum tekst að draga upp hverja myndina af annari ^annig, ag lesandinn geti lifað viðburðina í huganum. Ðezta kvæðið í '5ustu bók hans var kvæðið Með lestinni, einmitt vegna þess, hve mVndauðugt það var og vel felt saman efni og kveðandi. Og eitthvert ez,a kvæðið, ef ekki það bezta, í Kveðjum er kvæðið Messalína, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.