Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Síða 94

Eimreiðin - 01.01.1925, Síða 94
90 RITSJÁ eimreiðin birtist í Eimr. árið sem leið. Myndirnar, sem þar eru sýndar lesandan- um, koma hver af annari, skýrar og fast dregnar, í réttri röð, og áður en varir höfum vér heila æfisögu eins og skáldið vill segja hana. Hrað- inn í kvæðinu gefur öllu enn meiri áhrif, það er eins og öldurót æstra tilfinninga skelli á manni við lesturinn. Ágætt er kvæðið um Helgu Jarls- dóttur og kvæðið Á Föstudaginn langa. Hér er sýnishorn úr því síðarnefnda í gegnum móðu og mistur eg mikil undur sé. Eg sé þig koma, Kristur, með krossins þunga tré. Af enni daggir drjúpa, og dýrð úr augum skín. Á klettinn vil eg krjúpa og kyssa sporin þín. Þú einn vilt alla styðja og öllum sýna trygð. Þú einn vilt alla biðja og öllum kenna dygð. Þú einn vilt alla hvíla og öllum veita lið. Þú einn vilt öllum skýla og öllum gefa frið. Enn þá vantar Davíð skap og festu; hann berst fyrir bylgjum og stormi, eins og hann segir sjálfur. Hann á eftir að finna trygga höfn. Mér er ekki grunlaust um, að næsta bók hans verði með nokkuð öðrum svip en þessi, að nú standi yfir stefnubreyting í Ijóðum hans. En hvernig sem úr rætist, verður ekki Iengur um það vilst, að í honum er mikið efni, og af honum má góðs vænta. Sv. S. Kristín Sigfúsdóttir: SÖGUR ÚR SVEITINNI. Bókav. Þorsteins M. Jónssonar. Akureyri 1924. Það þótti tíðindum sæta þegar leikritið Tengdamamma eftir Kristínu Sigfúsdóttur, óþekta sveitakonu norður í Eyjafirði, kom út og var ieikið hér í Reykjavík og víðar. Ýmsum fanst það furðulegt, að kona, sem ekki hafði notið annarar mentunar en þeirrar, sem fæst í heimahögum íslenzkrar alþýðu, og vart hafði út fyrir sveitina sína komið, skyldi geta samið svo gott Ieikrit. En þetta er ekki annað en ein ný sönnun þess, hve skapandi ímyndunarafl og frásagnargáfa er hvorfveggja óháð ytri skilyrðum. Nú hefur þessi sama kona sent frá sér nýja bók, Sögur úr sveitinni, sem ber flest sömu einkenni og leikur hennar. Sögurnar eru sex að tölu og gerasf allar í sveit og lýsa sveitalífi. Lýsingarnar eru sannar og einlægar. Vér mætum þarna fólki, sem vér könnumst við, kynnumst störfum þess, tilfinningum og þrám. Við Iestur fyrstu sögunnar, Æskudraumar, fer þytur frá vorri eigin æsku um hugann. Efnið er ekki stórvægilegt, þegar litið er á söguna sem heild. En þó er þarna gripið í strengi, sem flestir menn og konur hafa fundið kveða við í sínum eigin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.