Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Qupperneq 95

Eimreiðin - 01.01.1925, Qupperneq 95
£1MRei0|j^ RITSJÁ 91 s®lurn. Margir munu kannast við líka mynd úr lífinu og þá, sem höf. ^reSur upp í næstu sögunni: Digra Gudda. Pétur frændi heitir þriðja Sa9an og er um hálfgerðan heimsmann, sem verður að sönnu guðsbarní ^Yrir áhrif frá niðursetningi einum. Gunna frá Dal er lengsta sagan. ^ráðurinn í henni er nokkuð slitróttur, en víðast er vel og átakanlega SaS‘ frá. Gömlu hjónin er þó ef til vill bezta sagan f bókinni. Kaflinn kur sem lýst er kvöldinu, er gömlu hjónin sættast eftir margra ára mis- skilning 0g úlfúð, er ritaður af þekkingu á manneðlinu og af list, og Vfirleitt er saga þessi með betri smásögum, sem sést hafa í seinni tíð. B‘rta heitir síðasta sagan, og er með sömu einkennum og hinar. Þar er rakinn af næmum skilningi og samúð hugsanaferill gamallar konu, sem s,endur á grafarbakkanum og lítur yfir liðið líf sitt. Kristín Sigfúsdóttir ^æ,tir sér ekki inn á önnur svið en þau, sem hún þekkir út í æsar, Þessvegna er hún ætíð sönn. En henni fekst jafnframl að þvo hversdags- bragðiQ af því, sem hún lýsir, og klæða efnið í æfintýrahjúp skáldskap- atins. Þessvegna eru sögur hennar jafnframt skemtilegar og maður les ^*r sér til ánægju. Sv. S. Ásgeir Blöndal: LÍKAMS- OG HEILSUFRÆÐI. (Bókav. Þorst. M. 3ónssonar.) Akureyri 1924. Þetta er stutt og handhæg kenslubók, og ætlast höf. til þess að hún Verði notuð við kenslu í alþýðuskólum. Kverið virðist ágætlega fallið til nota við kenslu í barnaskólum og lægri alþýðuskólum, en ef til vill n°hkuð takmarkað til að koma að haldi við gagnfræðaskóla vora. Er e^ninu skipulega niður raðað og framsetningin Ijós. Góðar myndir fylgja 1,1 slrýringar. Sv. S. LÖG ÍSLANDS, öll þau, er nú gilda. II. bindi, 1.—5. hefti. Safnað Lefur Einar Arnórsson prófessor juris. (Útgef. Egill Guttormsson.) Rvík 1924. L bindi af ritverki þessu lauk árið 1919, en síðan hefur verið hlé á u,9áfunni þangað til nú. I. bindið hófst á Kristinrétti Árna biskups Þor- 'skssonar 1275 og náði fram til ársins 1873. Eiga að vera þar öll þau sem sett voru þetta tímabil og enn gildá. En II. bindið hefst með arinu 1874 og nær sá hluti þess, sem út er kominn, fram á árið 1897. ^Un áformið að gefa út öll lög íslands, sem sett hafa verið fram á ^6ntla da2 og eru gildandi í Iandinu. Er þetta hið þarfasta verk, því ®s,'r munu svo Iögfróðir lengur hér á landi, að þeir botni nokkuð til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.