Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1925, Qupperneq 96

Eimreiðin - 01.01.1925, Qupperneq 96
92 RITSJÁ eimreiðin hlítar í því, hvaö eru gildandi lög í Iandi. Lögfræðingana sjálfa greinir stundum á um það. En nafn safnanda er nægileg trygging fyrir því, að lagasafn þetta verði svo vandað og áreiðanlegt sem framast er kostur á. Sv. S. ERLEND LJOÐ. Nokkrar þýðingar eftir Guðmund Guðmundsson. Rvík 1924. Hér hefur verið safnað í eina heild öllum ljóðaþýðingum Guðmundar heitins Guðmundssonar skálds, og kennir þar margra mætra mynda. Hann var eins og kunnugt er framúrskarandi Ijóðhagur og ágætur þýðandi- Hér gefur að Iíta Ijóð frá mörgum löndum Norðurálfunnar, og eru fæstir höfundanna áður þektir hér á landi. Er þarna mörg perlan flutt heim með svo mikilli varfærni, að hún missir furðulega lítið birtu sinnar og lits. Að vfsu hef eg ekki átt kost á að bera nema örfá frumkvæðanna saman við þýðingarnar, en sá samanburður hefur þó nægt mér til að sannfærast um smekkvísi og nærgætni þýðandans. Dr. Alexander Jóhann- esson hefur ritað stuttan en snjallan formála fyrir bókinni, og góð mynd af skáldinu fylgir. Sv. S. Steingrímur Thorsteinsson: LJÓÐAÞVÐINGAR I, 2. hefti. í þessu hefti Ijóðaþýðinga Steingríms, sem sonur skáldsins, Axel Thor- steinson, er að gefa út, eru ýms beztu kvæðin, sem Steingrímur þýddi, svo sem kvæðið um ástafund Don Juans og Haidi, úr „Don Juan“ eftir Byron, Guðinn og bajaderan eftir Goethe, Kvennagöfgi og Harmatölur Ceresar eftir Schiller. Hér eru ennfremur þýðingar úr Óðum Hórasar og úr Ossian, og margt fleira gott og gamalkunnugt. Aftast í heftinu eru skýringar og athugasemdir við kvæðin, höfundaskrá o. fl. Sv. S. PRESTAFÉLAGSRITIÐ 1924 er fjölbreytt að efni. Ritstjórinn, Sig- urður prófessor Sivertsen, ritar fróðlega grein: Um kirkjulíf á Englandi■ Er þar gefið glögt yfirlit yfir kirkjulega starfsemi Englendinga eins og hún er nú. Þá er í ritinu synodusræða eftir séra Kjartan Helgason í Hruna, synoduserindi eftir dr. Jón Helgason biskup, þar sem leitast er við að svara því, hvað sé kristindómur. Haraldur prófessor Níelsson ritar um bók R. A. Hoffmanns: Leyndardómur upprisu Jesú. Dr. Jón Helgason og ritstjórinn rita um ýms dönsk, norsk og sænsk guðfræðirit, sem nýlega eru út komin. Margt fleira flytur þessi árgangur, þótt ekki sé hér talið. Prestafélagsritið er ekki aðeins fyrir presta og guðfræðinga,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.