Eimreiðin - 01.01.1925, Page 116
XVI
Notið eingöngu
PETTE
suðusúkkulaði og kakao.
Þetta vörumerki hefur á skömmum
tíma rutt sér til rúms hér á landi, og
þeir, sem eitt sinn reyna það, biðja
aldrei um annað. Fæst í heildsölu hjá
I. Brynjólfsson & Kvaran,
Reykj avík.
Símar 890 & 949. -- Símnefni: „Verus“.
Ó9
£0
E0
00
Sð
m
E0
ö
£0
Efí
03
OS
@3
03
r>5SiCHCH5O<UCfCKS{K}O<íOCfO<}{><HSO{SOOC»S{3t>»»C«SOOOaOO0<K><íO
Eimreiðin
á að komast inn á hvert einasta heimili
á Iandinu. Nú er rétti tíminn til þess að
gerast áskrifandi. Allir nýir áskrifendur, sem senda andvirði yfirstand-
andi árgangs með pöntun, fá tvo hinna eldri árganga ritsins ókeypis >
kaupbæti, og ennfremur ljómandi fallega, skrautprentaða mynd af ind-
verska skáldinu Rabindranath Tagore. — Utfyllið pöntunarseðilinn
strax og þér lesið þetta tilboð, sem stendur meðan upplagið endist-
PÖNTUNARSEÐILL:
Til Afgreiðslu Eimreiðarinnar, Pósthólf 322, Reykjavík.
Dags.
Eg undirritaður óska að gerast áskrifandi að Eimr. frá ársbyrjun 1925.
Andvirði XXXI. árgangs, kr. 10,00 (erl. kr. 11,00), fylgir í peningun>
(í póstávísun). — Það er áskilið, að kaupbætir sá, sem auglýstur er >
1. hefti þ. á., fylgi fyrstu Eimreiðarsendingu til mín.
Nafn .............................................
Heimili ......................................
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÖ